Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1996, Blaðsíða 222

Skírnir - 01.04.1996, Blaðsíða 222
216 GARÐAR BALDVINSSON SKÍRNIR konuna sem er „eftir bókinni", þ.e. samkvæmt þeim karlveldishugmynd- um sem Nietzsche festist oft í þegar hann talaði um konur, einkum sem falsara, svikara og tælendur (enda er eitt helsta tákn þeirra í textum hans slæðan, blæjan, der Schleier - fyrir Nietzsche eru konur þó oft mæður líka, en sjaldnast mannverur á sömu forsendum og karlar). Loks er stutt erindi sem gæti verið beint úr textum Nietzsches um hlutverk gleymsku og minnis í að skrifa og skapa sögu og sjálf, þ.e. að heildstæðni byggist ekki síst á því að gleyma hinu óþægilega og því sem vinnur gegn heild- stæðninni, en muna það sem styður hana og heimsmynd hennar. Mæl- andinn minnir hér nokkuð á Nietzsche sjálfan og aðra helgimyndabrjóta sem, einsog segir í 15. Zombíljóði, ekki kunna „þá miklu list að gleyma" (s. 24). Auk þess sem drepið er á þessi tengsl gleymsku við bæði eyðingu og sköpun á nokkrum stöðum í bókinni, er ítrekað vísað í umræðu Nietzsches um nauðsyn þess að brjóta niður þann heim/sannleika sem við búum í og búum okkur endalaust til. Vísanir í aðrar hefðir einsog hippabyltinguna og rokkmenningu síð- ustu áratuga, eða íslenskar bókmenntir almennt, spila einnig mjög saman innan ljóðanna. Má í því sambandi geta fjölmargra vísana í ljóð Megasar8 svo og afbyggingu textanna á frægum orðum Einars Benediktssonar í „Einræðum Starkaðar": „Aðgát skal höfð í nærveru sálar“.91 Zombíljóð- unum nær síðan töfraraunsæið að líkum lengst þarsem persóna og saga Zombís, sem og öll efnistök, byggja á því lögmáli að gera veruleikann framandi og það framandi raunverulegt. Á einu plani textans er enda ekkert sjálfsagðara en að mælandi fari ofan í gröf, fremji þar særingar og galdra svo að lík vaknar til lífs og fer á stjá með honum þartil líkami fer aftur í gröf. í þeirri frásögn riðlast hefðbundin lögmál frásagnarlistar og gæti svo virst sem líkið spegli sundraða sjálfsveru mælandans með þeim afleiðingum að jafnvel sjálft speglunarferlið splundrist (líkt og gerist einnig í smásögu argentínska rithöfundarins Jorges Luis Borges, „Fánu speglanna“ sem Sigfús þýddi á íslensku í Blekspeglinum (1992, s. 60)). Þótt hér sé ekki ætlunin að fjalla ítarlega um nýjustu bók Sigfúsar, Speglabúð í bænum, sýnist mér að þar haldi hann áfram að blanda saman heimspeki, samfélagsrýni og ljóðrænu í kveðskap sem nær því stundum að verða magnþrungnari en fyrr og jafnframt berorðari. I fyrsta ljóðinu gengur hann t.d. af gáska til atlögu við Soren Kierkegaard og spottar 8 Dæmi eru tileinkunin við „Fylgjur" íAnfjaðra um að „löng séu þau lík / sem ekki sér fyrir endann á / Megas“ (s. 80), svo og leikur með „bölóð“ Megasar: „slakt böl ef batnar / þá birtist verra“ (Ánfjaðra, s. 44) og „bölið / þá hægt að batna“ (Zombíljóðin, s. 78). 9 Þessi samræða birtist t.d. í ljóðlínunum: „aðgát er fín / í fjarveru manna“ (An fjaðra, s. 88) og „forakta svo þá / fornkveðnu aðgát sem / ávallt skal höfð / í nærveru hlutanna" fZombíljóðin, s. 25).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.