Skírnir - 01.04.1996, Síða 147
SKÍRNIR
HVAÐ ER Á SEYÐI í SAGNFRÆÐINNI?
141
sér „endurreisn frásagnarinnar“ eða þær hugmyndir sem liggja að
baki henni svo nokkru nemi. Hversu lengi ætla þeir sér að láta
eins og aparnir þrír?
Greinin er unnin upp úr samnefndri BA-ritgerð sem ég skrifaði við Háskóla
íslands í janúar 1995. Við styttingu og endurskoðun greinarinnar hef ég notið að-
stoðar og uppbyggilegra athugasemda ritstjóra Skírnis og kann ég þeim bestu
þakkir fyrir. Einnig hafa sagnfræðingarnir Gunnar Karlsson og Hrefna Róberts-
dóttir verið mér innan handar, auk eiginmanns míns Hrafnkels Kárasonar.
Heimildaskrá
Ankersmit, F. R. 1983. Narrative Logic. A Semantic Analysis of the Historian’s
Language. (Martinus Nijhoff Philosophy Library 7). Haag.
Barraclough, Geoffrey. 1979. Main Trends in History. London.
Bergsteinn Jónsson. 1993. „Ritfregn. Árni Snævarr og Valur Ingimundarson:
Liðsmenn Moskvu.“ Saga XXXI, 259-63.
Björn Teitsson. 1985. „Ritfregn. Tón Þ. Þór: Saga Isafjarðar og Eyrarhrepps hins
forna.“ Saga XXIII, 279-83.
_____. 1987. „Ritfregn. Jón Þ. Þór: Saga Isafjarðar og Eyrarhrepps hins forna. II.
bindi.“ Saga XXV, 255-58.
Björn Vigfússon. 1989. „Ritfregn. Bragi Guðmundsson og Gunnar Karlsson:
Uppruni nútímans." Saga XXVII, 191-94.
Burke, Peter. 1991. „History of Events and the Revival of Narrative." New Per-
spectives on Historical Writing, ritstjóri Peter Burke, Cambridge, 233-48.
Connell-Smith, Gordon og Howell A. Lloyd. 1972. The Relevance of History.
London.
Davíð Þór Björgvinsson. 1991. „Ritfregn. Gísli Ágúst Gunnlaugsson: Því dæmist
rétt að vera.“ Saga XXIX, 259-64.
Einar Már Jónsson. 1982. „Nýjar stefnur í franskri sagnfræði." Saga XX, 223-49.
_____. 1986. „Hugarfarssaga". Tímarit Máls og menningar 47/4, 410-37.
Eiríkur Guðmundsson. 1988. „Ritfregn. Gísli Ágúst Gunnlaugsson: Saga Ólafs-
víkur." Saga XXVI, 230-40.
Friðrik G. Olgeirsson. 1993. „Ritfregn. Bjarni Guðmarsson: Saga Keflavíkur.
1766-1890.“ Saga XXXI, 275-82.
Gísli Ágúst Gunnlaugsson. 1985. „Ritfregn. Ásgeir Guðmundsson: Saga Hafnar-
fjarðar 1908-1983.“ Saga XXIII, 286-92.
Guðmundur Hálfdanarson. 1990. „Ritfregn. Elín Pálmadóttir: Fransí Biskví."
Saga XXVIII, 255-58.
_____. 1991. „Ritfregn. Jón Hjaltason: Saga Akureyrar I.“ Saga XXIX, 248-52.
_____. 1992. „Ritfregn: íslenskur söguatlas 2. bindi.“ Saga XXX, 337-42.
_____. 1994. „Ritfregn. Aðalgeir Kristjánsson: Endurreisn Alþingis og þjóðfund-
urinn.“ Saga XXXII, 292-96.
Guðmundur Jónsson. 1990. „Ritfregn. Gísli Ágúst Gunnlaugsson: Family and
Household in Iceland 1801-1930.“ Saga XXVIII, 214-18.