Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 16.12.1986, Blaðsíða 32

Vestfirska fréttablaðið - 16.12.1986, Blaðsíða 32
32 I vestlirska ~ okkur einhverja spotta og lása og svoleiðis. Annars hafa viðskipti okkar við grænlenska togara farið vaxandi.“ Einar: „Það er bara að þeir haldi áfram að koma.“ — Hvað vinna margir héma? Einar: „Það eru að jafnaði tólf til fimmtán. Það fer þó í tuttugu þegar mest er. Við erum með einn nema á samningi.“ Magni: „ Okkur vantar alltaf vana menn.“ Gulli: „Ætli þetta séu ekki svona um það bil 12 heil ársverk.“ Magni: „Svo máttu ekki gleyma því að Netagerðin hefur rekið útibú á Hvammstanga síðan vorið 1985. Þar er útibússtjóri Árni Skúlason. Það hefur gengið vel, hann hefur verið með allt upp í fimm menn í vinnu.“ Það virðist vera gott að fá fólk þar. Það hefur verið eitthvað atvinnuleysi.“ Einar: „Það er sennilega eins og það sem stjómmála- mennirnir kalla „Hæfilegt atvinnuleysi.“ — Eru einhverjir sérstakir toppar í starfsemi Netagerð- arinnar? Guili: „Það má segja að síð- asta ár hafi verið einn sam- felldur toppur.“ Magni: „Þó var þetta nú miklu jafnara af því úthafs- rækjubátamir byrjuðu ekki allir í einu eins og þeir hafa stundum gert. Þetta dreifðist á lengri tíma. — Hvað er það sem þið selj- ið? Magni: „Allt sem tilheyrir netagerð og botnvörpuveið- um. Net, bobbinga, lása, tóg, gam og að ógleymdu því að Netagerðin er umboðsaðili fyrir Poly—ís toghlera frá J. Hinriksson hf.“ Pálína Aðólfsdóttir. Gulli: „Bestu hlerar í heimi.“ — Segið okkur eitthvað frá þessari frægu neðansjávar- myndavél og hvemig það byrjaði? Einar: „Þetta byrjaði nú allt með samstarfi við rækju- kallana hérna. Við höfðum lengi fylgst með því eftir megni hvernig trollið hagaði sér í sjónum, en því eru tak- mörk sett hvað það er hægt án svona tækis. Nú það end- aði með þvíað við kynntum okkur þessi mál og þessi myndavél er fengin frá Ab- erdeen, en hún er búin til og þróuð þar. Þetta var fyrsta vélin sem þeir seldu og það má segja að við höfum verið Annas Kristmundsson. langfyrstir með þetta því sumar aðrar þjóðir eru bara nýlega famar að notfæra sér þessa tækni. Við byrjuðum vorið 1983. Magni: „Við reyndum fyrst að nota ljósmyndir sem kaf- arar tóku.“ Einar: „Aðrar þjóðir eins og til dæmis Danir hafa ekki enn tekið þetta í notkun. Þeir virðast halda að það sé svo mikið fyrirtæki að koma henni í sjóinn. Við þekkjum ?að ekki. Við höfum notað ?essa vél um borð í þrjátíu tonna bát með þriggja manna áhöfn.“ — Og hver hefur verið á- vinningur af þessum rann- Ólafur Guðmundsson. sóknum á því hvernig trollið hagar sér í sjónum? Einar: „Við getum verið miklu öruggari í því sem við erum að gera. Það má segja að við höfum ekki breytt miklu, en við höfum þó ó- yggjandi vissu fyrir því hvernig hlutirnir hegða sér og það er út af fyrir sig alveg ómetanlegt. Það kollvarpaði mörgum kenningum þegar farið var að nota þessa vél.“ — Má þá segja að þetta fyr- irtæki búi yfir sérfræðiþekk- ingu sem ekki er til annars staðar? Einar: „Já, það má segja það. En við höfum svosem Snorri Sigurhjartarson. ekki rekið neinn áróður fyrir því.“ En hefur myndavélin ver- ið notuð í aðrar rannsóknir? Einar: „Við höfum stundað veiðarfærarannsóknir í sam- vinnu við Hafrannsóknar- stofnunina og Hampiðjuna. Það felur í sér bæði rann- Mjög fjölbreytt úrval afjólasælgætí s Ymislegt í baksturinn NíijóH dóti 1 -- úfvalóiriri Æi ://// a JóIainaL . . _ og gosdrykkjiim byrjarfírnmtudagin0 1X riesember se0 gefiiEJ o et ra Þegar stórmarkaðirnir loka, þá störfum við HAMRABORG Hafnarstræti 7 Isafirði • Sími 3166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.