Skagfirðingabók - 01.01.1994, Blaðsíða 78

Skagfirðingabók - 01.01.1994, Blaðsíða 78
SKAGFIRÐINGABÓK fjölgaði. Halldór greip æ oftar til flöskunnar. Loks fór konan frá honum. Eftir það rann, að sögn, aldrei af Halldóri og lézt hann eigi löngu síðar. Skafta barst brátt til eyrna, að um þrotabú væri að ræða hjá hinum látna, ekkert fengist upp í útfararkostnað og mundi Siglufjarðarbær verða að sjá um að koma Halldóri í gröfina. Þessi tíðindi lögðust þungt á Skafta. Að vísu hafði aldrei verið sérstakur kunningsskapur með þeim Halldóri og ekki voru þeir vandabundnir, nema hvað maðurinn var Skagfirðingur, sem Skafta var reyndar nóg. Það var sök sér, að hinn látni sætti slíkri meðferð, hefði hann verið gróinn Siglfirðingur, en góðan Skag- firðing skyldu Siglfirðingar aldrei jarða sem hvern annan sveit- arlim! Mælt er, að Skafti þreifaði fyrir sér um fjársöfnun, svo að hinum lárna auðnaðist legstaður í skagfirzkri mold. Undir- tektir urðu litlar sem engar. Skafti greiddi því sjálfur að mestu eða öllu þann hluta útfararkostnaðar, sem borga þurfti á Siglu- firði. Hann sá og um flutning líksins til Skagafjarðar, í hendur nokkurra fornvina hins látna, er sáu um jarðarförina að öðru leyti með eða án tilstyrks Skafta. Margur ætlar auð í annars garði, ekki sízt hjá þeim, er mikið hafa umleikis. Skafti lenti oft í fjárhagsvanda, eins og vikið hefur verið að, en rétti alltaf úr kútnum. Sumir leggja í léttan stað, þótt þeir séu skuldum vafðir. Skafti mátti ekki til þess hugsa. Skuldasöfnun í þeim mæli, að tvísýnt gæti orðið um endurgreiðslu, var kvöl og hneisa. Það læra börn, sem á bæ er títt: Mjög hafði gamla Dýrleif brýnt fyrir börnum sínum að stofna ekki til skulda fremur en nauðsyn krefði og endurgreiða ríflega. Hún var stórlát, gamla konan! Þegar Skafti hugsaði sér að hætta að mestu þátttöku í síldar- ævintýrinu síðla árs 1934, hafa samningar við Kaupfélag Skag- firðinga um mjólkur- og vöruflutninga trúlega verið vel á veg komnir eða lokið. Skafti hefur ætlað sér að taka hlut sinn að 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.