Skagfirðingabók - 01.01.1994, Blaðsíða 138
SKAGFIRÐINGABÓK
ar sjöttu (f. 1863), en Nýbjörg fjórða var móðir Nýbjargar
tíundu (f. 1893). „Hinumegin" er ekki allt jafnljóst, svo að
geta verður aðeins í eyður, og þarf ekki mikla hugkvæmni til.
Vinátta eða önnur tengsl Nýbjargar þriðju (f. 1829) virðist
hafa ráðið nafni Nýbjargar sjöundu (f. 1874) og Nýbjargar átt-
undu (f. 1877), en Nýbjörg þriðja var svo ömmusystir Nýbjarg-
ar níundu (f. 1892). Vinátta og tengdir við hana réðu nafni
Nýbjargar elleftu (f. 1906), og Nýbjörg níunda var ömmusyst-
ir Nýbjargar tólftu (f. 1944). Sú Nýbjörg, sem í Vesturheimi
fæddist og dó og fær hér enga raðtölu, mun hafa hlotið nafn
sitt vegna vináttu og tengda foreldranna við Nýbjörgu þriðju.
Allt þetta má reyna að setja upp í kerfí með sem fæstum orð-
um, sjá mynd bls. 135-
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
Yfirlit um Nýbjargir
Nýbjörg Jónsdóttir
Nýbjörg Jónsdóttir
Nýbjörg Jónsdóttir
Nýbjörg Jónsdótdr
Nýbjörg Sigríður Pétursdóttir
Nýbjörg Kristjánsdóttir
Nýbjörg Jónsdóttir
Ása Nýbjörg Ásgrímsdóttir
Nýbjörg Gísladóttir
Nýbjörg Þorláksdóttir
Nýbjörg Jakobsdóttir
Margrét Nýbjörg Guðmundsd.
(1807—1892), Hclgárseli og víðar.
(1826-1826), Hofi í Hjaltadal.
(1829-1918), fór til Vesturheims 1878.
(1851—1914), Isólfsstöðum á Tjörnesi o.v.
(1857-1887), vk., síðast á Grund, Eyjafirði.
(1863—1946), siðast á Akureyri.
(1874—1913), vk. í Hleiðargarði, Eyjafirði.
(1877-1969), fór til Vesturheims 1922.
(1892-1986), fór ung til Kaupmannahafnar.
(1893-1968), Akureyri.
(f. 1906), lengst af á Akureyri.
(f. 1944), Akureyri.
Nýbjörg Jónasdóttir Snidal (1893-1968), Oak Point o.v. í Vesturheimi.
136