Skagfirðingabók - 01.01.1994, Blaðsíða 139
NÝBJÖRG
Lokaorð
Við gerð þessarar ritgerðar hef ég af ýmsum þegið mikla hjálp,
sumum ómetanlega. A það við um efnisöflun, úrvinnslu og alla
áferð efnisins. Ekki kann ég að þakka það svo sem vert væri,
því að mörgu hefur verið snúið til miklu betra horfs. Þeir ágall-
ar, sem eftir standa, eru mér einum að kenna. Á eftir tilvísana-
skrá nefni ég helstu hjálparmenn mína og stofnanir þær, sem
þeir vinna við eða veita forstöðu — og að síðustu enn aðra sem
sagt hafa mér sitthvað, er máli skiptir.
Tilvísanir
1 E.H. Lind: Norsk-Islándska dopnamn ock fingerade namn frdn medeltiden I (Upp-
sala 1905-15), dálkur 143.
2 Guðrún Kvaran og Sigurður Jónsson: Nöfn íslendinga (Rvík 1991), bls. 34-
35.
3 Hermann Pálsson: Nafnabókin (Rvík 1981), bls. 102.
4 Nöfn íslendinga, bls. 426; Júníus H. Kristinsson: Vesturfaraskrá 1870-1914
(Rvík 1983), bls. 208.
5 Páll Eggert Ólason: íslenskar aviskrdr II (Rvík 1949), bls. 283.
6 Kristján Eldjárn: Hundrað ár í Þjóðminjasafni (Rvík 1962).
7 Ártalið er margstaðfest í kirkjubókum úr Skagafjarðarprófastsdæmi. Aldur Ný-
bjargar misfærðist stundum síðar meir, svo að í sumum heimildum má sjá
röng ártöl, 1805 og 1806.
8 Sjá um þetta allt kirkjubækur úr Skagafjarðarprófastsdæmi.
9 Sjá Blöndu VI (Rvík 1936-39), bls. 22.
10 f eldri heimildum er jafnan sagt „á Helgárseli", og verður svo haft hér til
samræmis, þótt síðar tækju menn að segja „f'.
11 Sjá Grímu hina nýju II (Rvík 1969), bls. 62.
12 Mærin, sem til réttar var reidd, var María Þórðardóttir, Randverssonar, en hún
sagði Herði Jóhannssyni frá Garðsá fullorðin, en hann sagði höfundi.
13 Þjóðskjalasafn íslands, afrit.
14 Lovsamlingfor lslandN.I (Kbh. 1863), bls. 160-170.
15 Sjí Almanak Ó.S. Thorgeirssonar fyrir árið 1919.
16 Sögn Haralds Bessasonar.
137