Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Blaðsíða 52

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Blaðsíða 52
50 MÚLAÞING bólu né því um líku, en stór glerperla fannst þar. Loks má nefna, að nokkrum skrefum austar var þykkt lag af viðarkolaösku, stærð þess mest 3 fet.“ Daniel telur að þetta hafi verið konukuml, en „ekki fannst svo mikið af beinum, að hægt væri að færa sönnur á það.“ Skv. neðanmálsgrein í (4) hefur þetta þó líklega verið karlmannskuml, því að hestar munu ekki hafa verið lagðir með konum í gröf. Hrossbeinin sem þarna fund- ust voru svo heilleg að hægt var að koma saman samfelldri beina- grind og ákveða stærð hestsins. „Er þetta í fyrsta sinn, sem forn hross- bein finnast svo heil og ósködduð á íslandi, að hægt sé að mæla þau.“ Herluf Winge, safnvörður við Dýrasafnið (Zoologisk Museum) í Kaupmannahöfn, rannsakaði hrossbeinin, og komst að því að hestur- inn hefði verið fremur smávaxinn, „mjög svipaður og hestar gerast nú á íslandi.“ Winge bar þessi bein einnig saman við hrossabein frá 4. - 5. öld e. Kr. og reyndust þau svipuð að stærð, en frönsk bein af stein- aldarhesti voru heldur stærri. Kristján Eldjárn tekur upp lýsingu Bruuns í bók sinni „Kuml og haugfé“ (1956) (13) og getur um skráða muni (nr. 5588-5592). Hann telur viðarkolaöskuna vera leifar af kolagerð á staðnum, er komi kumlinu ekki við. Kumlið á Sturluflöt er ennþá vel sýnilegt. Það er á blásinni sand- öldu, sem líklega er forn malareyri Fellsár utan við Bæjarlækinn, neðan við túnið, beint niður af bænum, aðeins fáeina metra frá árbakka Keldár, þar sem hún virðist stöðugt brjóta af. Er því hugsan- legt að kumlið hverfi í ána innan tíðar. Þarna á melnum er nú spor- öskjulaga grjóthleðsla í einfaldri, nokkuð sundurslitinni röð, og dálítil sandbunga er í miðjum þessum sporbaug. Hrólfshaugur (Hrólfsdys), Vallholti. Hrólfsstaða er getið í Hrafnkels sögu Freysgoða, og telja menn að sá bær hafi verið þar sem beitarhúsin Hrólfsgerði eru nú, skammt fyrir utan nýbýlið Vallholt. Bæjarnafnið bendir til þess, að Hrólfsstaðir hafi verið sjálfstæð jörð. Kristian Kaalund (1882) (12) getur þess að „á flatlendinu nálægt Fljótinu, séu leifar af dys, og þar á að hafa verið einkenni- leg grjóthleðsla: grjóthringur og inni í honum steinhleðsla, aflöng, ferhyrnd.“ (12, 4. bindi bls. 31).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.