Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Blaðsíða 18

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Blaðsíða 18
16 MÚLAÞING Sámr snýr aðra leið ór dalnum. Hann ferr norðr til brúa ok svá yfir brú ok þaðan yfir Möðrudalsheiði,...(ÍF XI, 109). Samkvæmt nokkrum öðrum stöðum í frásögnum sögunnar virðist hins vegar eðlilegra að hugsa sér Leikskála utan Hrafnkelsdals. Ef Laugarhús voru utan Hrafnkelsdals eins og sagan segir og rök hafa verið leidd að, þá var óhugsandi að Þorbjörn færi fyrst þangað, en síðan aftur inn í Hrafnkelsdal og segði Sámi tíðindin um víg Einars. Á leið sinni til Bjarna hefði hann sennilega farið um hlaðið hjá Sámi ef Leikskálar voru í Hrafnkelsdal. Þegar Þorbjörn fór frá Laugarhúsum til Leikskála segir sagan: Hann léttir eigi, fyrr en hann kemr ofan til Leikskála,...(ÍFXI, 107). Hrafnkelsdalur er ekki langur og innan dalsins léttir ríðandi maður naumast á milli bæja. Alténd mundi það ekki þykja tíðindum sæta þó að menn léttu ekki á þeim leiðum. Sagan gefur hins vegar ótvírætt til kynna að Þorbjörn hafi riðið langan veg frá Laugarhúsum til Leik- skála. Samkvæmt því væri eðlilegast að hugsa sér Leikskála einhvers- staðar í norðanverðum Jökuldalnum. Sámur hafði ekki heldur spurt víg Einars er Þorbjörn kom til hans og bendir það einnig til að lengri vegur hafi verið á milli bæja þeirra en ef báðir stóðu í Hrafnkelsdal. Þegar Sámur tók við vígsmálinu segir sagan: Sámr lætr taka sér hest ok ríðr upp eptir dal ok ríðr á bæ einn ok lýsir víginu - fær sér menn - á hendr Hrafnkeli. (ÍF XI, 108). Þetta ferðalag kemst trauðla fyrir í Hrafnkelsdal, en ágætlega á Jökuldal. Og enn segir í sögunni: En at vári, þá er komit var at stefnudögum, ríðr Sámr heiman upp á Aðalból ok stefnir Hrafnkeli um víg Einars. Eptir þat ríðr Sámr ofan eptir dalnum ok kvaddi búa til þingreiðar... Hrafnkell sendi þá menn ofan eptir dalnum ok kvaddi upp menn. (ÍF XI, 108). Sá dalur sem átt er við í síðari skiptin tvö er auðsjáanlega Jökuldalur, eins og raunar stendur í einu handriti þar sem segir frá Hrafnkeli, en telja má útilokað að Sámur hefði getað kvatt upp hóp búa í Hrafnkelsdal. En langlíklegast er að einnig sé átt við Jökuldal þegar sagt er að Sámur ríði heiman að frá sér „upp eptir dal“. Slíkt orðalag á vel við þegar um Jökuldal er að ræða, en kemur illa heim við Hrafnkelsdal sem er sléttur og flatbotna. Það á því einnig illa við staðhætti í Hrafnkelsdal þegar segir undir lok sögunnar: Sámr ferr nú brott með lið sitt ofan til Leikskála... (ÍF XI, 132). Af því sem hér hefur verið rakið virðist mér sú ályktun nærtækust að Leikskálar Hrafnkels sögu Freysgoða hafi ekki verið í Hrafnkelsdal, heldur á sjálfum Jökuldalnum. Svo er að sjá af sögunni sem staðþekk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.