Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Blaðsíða 98

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Blaðsíða 98
96 MÚLAÞING „Ollum monnum þeim sem þetta bref sia edur heyra senda heinrek arnason. inndride hrafnson. ionn arnason. biarnne heinnreksson. gvnnlaugur biarnnason. sigurdur markusson. gvnnar ionson. eirekur þorsteinsson. eirekur rvnolfsson. pall þorsteinsson. stefann olafsson ok teittur halldorsson kuediu guds ok sina kvnigtt geranda ad þa er lidit uar fra hingatburd uors herra jesv christi þushund íííí. c. ok atta- tigi ara æ manudagin næsta fyrir allra heilagra messo j holltvm j horna- firde æ þingstad rettvm uoro uær j dom nefndir af ærligum manni eyolfe gvnarssyne er þa hafde kongs syslu ifer skaptafell(s)þinge ad dæma um þat er pall palsson beidizt þar doms æ huort hann mætte rett- liga ad sier taka jordina borgarhavfn er ligvr j kalfafellzt kirkiu sokn. nu saker þess ad oss leizt þar ollvm eitt um þa dæmdvm uær fyr nefndvm pale palssyne adr greinda jord borgarhaufn til halzt ok hann mætte hana rettliga ad sier taka ok hallda henne til laga epter þvi sem þat skiptisbref þar vm gertt utt uisar er þratt nefndr pall bar þar fram fyrir oss. ok til meire stadfestv ok sannenda hier um setta eg fyrr skrif- adr eyolfur mitt jnnsigle med adr nefndra domsmanna jnnsiglvm fyrir þetta domsbref er skrifad var j hoffelle j hornnafirde a faustudagin næsta fyrir ceciliu messo æ sama are ok fyr seiger." Ekkert í bréfinu gefur til kynna að Páll Pálsson sé að sækja eftir eigin arfi eða eign, heldur kemur fram að hann leggur fyrir dóminn skiptisbréf sem veitir honum heimild til að ráðstafa Borgarhöfn, og dómurinn fellst á kröfu Páls. Bjarni Marteinsson kemur síðast við bréf 20. nóvember 147714. Þá eiga þeir í jarðakaupum, Bjarni og Hallsteinn Þorsteinsson. Bjarni er látinn 28'. nóvember 1488,15 þá kvittar Hinrik Mæding Pál Pálsson um skuld og „kirkivblak eda vm þa adra hluti sem hann hefer brotligur ordit kongdomsens vegna.“ Ég tel líklegt að Bjarni Marteinsson og Ragnhildur kona hans hafi bæði látist fyrir 17. nóvember 1480. Þá hefur Hólmfríður dóttir þeirra verið gift Páli Pálssyni, elst systkina sinna. Af þeirri ástæðu hefur Páll farið með umboð þeirra þegar dómurinn féll um Borgarhöfn. Á sama hátt er eðlilegt að telja, að Hoffell í Nesjum hafi verið frá Bjarna komið, líklegast föðurleifð hans. Hoffell í Nesjum Til að gera tilraun til að upplýsa frekar uppruna Bjarna Marteins- sonar, þá mun eg draga fram það litla sem um Hoffell í Nesjum og Borgarhöfn í Suðursveit er vitað fram um 1580.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.