Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Blaðsíða 96

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Blaðsíða 96
94 MÚLAÞING bygdi jon narfason biarna marteinsyne j umbode hustru margretar ætta kugillde ok fioretige til fullrar leigu. Ok til sannennda her vm settum vær fyr nefnder menn vor jnzsigle firir þetta bref skrifat a ketilstodum æ uollum j fliozdals hierade fausto- dagin næsta firir jonsmessu baptiste æ sama ære sem fyr segir.“ Ýmsir álíta að Margrét Vigfúsdóttir hafi gift dætur sínar burtu árið 1464 eða 1465 og að brúðkaup þeirra hafi verið skömmu afstaðið þegar Bjarni fékk heimanmund konu sinnar afhentan. Einar Bjarnason pró- fessor fjallar um þetta í íslenskum ættstuðlum II. b.3 Þar vitnar E. Bj. í Skarðsárannál þar sem segir frá því við árið 1460 að Margrét hafi haldið brúðkaup dætra sinna og hafi orðið „mektugt hóf og fjölmenni mikið.“ E. Bj. telur að annállinn fari með rétt mál. Þegar litið er á heimanmund Ragnhildar vekur athygli hver firna auður hefur verið til skipta í búi Margrétar ríku. Auk þess kemur í ljós, að Bjarni Marteinsson hefur þurft að leggja a.m.k. 6 hundruð hundraða í búið á móti Ragnhildi. Rétt er að geta þess að stórbýlin Njarðvík í Borgarfirði og Ketils- staðir á Völlum munu aldrei hafa verið í eigu Bjarna Marteinssonar og litlar líkur á að Bjarni hafi búið á Ketilsstöðum eins og víða er talið. í testamentisbréfi Páls Brandssonar á Möðruvöllum frá 1494,4 en hann var kvæntur Ingibjörgu Þorvarðardóttur, segir: „In primis gefur ec austur til helga blod þessar jjj iarder ketilstaði æ uollum, kollstaði. mynes.“ Erlendur Bjarnason hefur eignast Ketilsstaði fyrir 23. ágúst 1500,5 en þá setur Stefán Skálholtsbiskup hálfkirkjuskyld á Ketilsstaði. Guðríður Þorvarðardóttir, sem giftist Erlendi Erlendssyni á Hlíðar- enda, hefur fengið Njarðvík í sinn hlut, sonur hennar, Þorvarður Erlendsson, selur Þorvarði Bjarnasyni Njarðvík 17. ágúst 15096. Þessar jarðir ásamt Eiðum voru hluti af föðurarfi Ingibjargar Páls- dóttur eftir Eiða-Pál7. Ekki verður séð að Bjarni Marteinsson hafi komið með til búsins stóreignir í jörðum úr Múlaþingi, enda má lesa úr afhendingarbréfinu vegna heimanmundar Ragnhildar, að hann tók á leigu 48 kúgildi af tengdamóður sinni, sem hann hefði tæpast gert ef hann hefði átt óðul sín í næsta nágrenni Eiða. Helst er að líta til barna Bjarna og Ragnhildar þegar uppruna Bjarna er leitað. Börn þeirra voru sex8, Þorvarður bóndi á Eiðum, Erlendur sýslu- maður á Ketilsstöðum, Marteinn sem kvæntist Margréti Sturludóttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.