Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Blaðsíða 106

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Blaðsíða 106
104 MÚLAÞING „So hafa sagt mier dandismenn i Austfidrdum fra Jardabytingum Biskups 0gmundar. fyrst atte Skalhollts kirkia Papey og feck hann hana Loffte Eyolfs- syne fyrir xxc í Borgarhpfn. hv0r xxc 0gmundur biskup feck Asgrijme Asgrijmssyne fyrir halfft Horn. effter þad sellde 0gmundur Biskup Loffte Eyolfssyne Jprdene Eigelstade i Vallanesþingá sem domkyrkian átte. og Gudrun Finnbogadotter gaf med sier i profventu i Skalhollt. enn Lofftur gaf þar fyrir xxc i Vijdevpllum ytrum i Fliotsdal. enn hvad domkyrkian hefur þar fyrir feingid. vita menn ecke. Berunes átte og Domkyrkian ad g0mlu. Þad selldi Biskup 0gmundur Hannes lausakaunnu enn Hannes gaf þar fyrir Kolmula xijc jdrd. og þar til áklæde ofed med gullþræde. enn Skriduklaustur helldur nu Kolmula. þvi 0gmundur Biskup sellde hana Þorvarde prior fyrer xxc i Borgarhpfn og þar til viij malnytu kugijllde. enn þennann xxc part i Borgarhpfn. helldur nu Þickvabæarklaustur. enn Skálhollts kirkia hefur ecke par.“ Þegar hér er komið lítur út fyrir að fjórðungur Borgarhafnar sé í bændaeign, væntanlega í eigu niðja Ásgríms Ásgrímssonar, 40 hundruð eru í eigu Skriðuklausturs og 20 hundruð í eigu Þykkvabæjar- klausturs, en Skálholtskirkja hefur ekki par eins og fyrr sagði. Um 1570 setur Gísli biskup Jónsson Borgarhafnarkirkju máldaga59. Þar segir: „Hálfkirkian i Borgarhöfn á x kugillde. Item suo mikid i heimalandi sem prestskylld heyrer. Thar skal vera Byskupsgisting. Item i kirkiunne ein messuklæde og klucka litel.“ Eins og vikið hefur verið að hér fyrr, þá var geysimikið útræði frá Borgarhöfn, nánar tiltekið úr Hálsahöfn. Ef fallist er á þá tilgátu mína að Hákarla-Bjarni hafi átt a.m.k. þrjá fjórðu úr Borgarhöfn, þá fæst allgóð skýring á þeim mikla auði sem hann lagði til bús þegar hann fékk dóttur Margrétar Vigfúsdóttur fyrir konu. Og vel gat hann náð því að fá 100 hákarla yfir vertíðina, hafi hann róið úr Hálsahöfn. Senn var komið að því að til viðar hnigi sól Borgarhafnar sem útgerðarstaðar. í biskupaannálum Jóns Egilssonar segir60: „Anno 1573 varð það hið mesta manntjón undir Hálsum í Horna- firði góuþrælinn [þ.e. 9. mars] drukknuðu Liij [53] menn, en af komst sá hinn fjórtándi einn? Þar voru eptir xv ekkjur þær ekkert hæli áttu og engan að utan guð einn.“ Þótt þjóðsagan vilji kenna þessu hörmulega slysi það að sjósókn lagðist af frá Hálsahöfn, þá er sú skýring líklegri, sem dr. Sigurður setur fram í greinaflokki sínum, en hann segir61:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.