Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Síða 15

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Síða 15
MÚLAÞING 13 yfir. Engar skarir að ánni og auð jörð vestan ár. Þangað hafði haustkálf- urinn ekki náð. Að ánni kom Illugi í Reykjahlíð á bíl eftir nýlegri bíla- slóð yfir Mývatnsöræfi. Að Laugum komum við degi síðar en skólasetning átti að fara fram, en skólastjórinn ágæti og tillitssami, Leifur Ásgeirsson, hafði svo mikið við okkur að fresta skólasetningunni um þennan dag okkur austanmönn- um til heiðurs og þægðar. * Þetta átti aðeins að verða ferðasaga, en þó mætti bæta við hana nokkrum niðurlagsorðum. I hönd fór skemmtilegur vetur og gagnlegur. Skólalífið var glaðlegt og ástundun náms yfirleitt góð, enda kennarar boðnir og búnir að veita aðstoð og leiðbeina umfram það sem skylduverkahringur lagði þeim á herðar. Minnisstæðastur verður mér þó lengst Leifur skólastjóri sakir lipurðar, dugnaðar og fleiri mannkosta. Það var ekki hans sök né skól- ans að neinu leyti - að ég fékk með vori fjárgróðaglýjur í augu. Eg var ráðinn á metaflabát í Vestmannaeyjum, eiginlega að mér forspurðum, og kannski tímdi eg ekki að hætta á honum um haustið. Eg veit það ekki, en eg festist að einhverju leyti í þeim lífsgildum sem mölur og ryð eyða, a.m.k. vetri fyrr en skyldi, fór ekki aftur í skóla. Eigi að síður mun þessi vetur á Laugum ekki hafa dregið úr þeinr trúnaðarstörfum sem eg hef flækst í heima í sveit minni Fáskrúðsfjarðarhreppi. Þau hafa aldrei verið fleiri en nú við upphaf áttræðisaldurs. Að endingu ætla eg að segja frá einu atviki. Eg var með trillubát full- orðinn orðinn og beðinn að skjóta málvini mínum af Jökuldalnum í ferðinni góðu yfir fjörðinn. Benedikt lék á alsoddi eftir heimsókn til skyldmenna í Fáskrúðsfirði, og nú var hann kominn ofan í bátinn til mín. Þá gat eg ekki stillt mig um að segja honum hver eg væri og minna hann á tiltalið í bílnum. Þá brá svo við að hann þagnaði og yrti ekki á mig í sjóferðinni, og hann yfirgaf bátinn á áfangastað án þess að þakka fyrir flutninginn eða kveðja. Þetta varð mér ráðgáta. Voru það orðalepp- amir sem þögn hans ollu? Eða var það kannski sjálfbirgingshátturinn gagnvart Heiðinni sem átti það til að leggja hvítavoðir yfir þá sem buðu henni birginn? Þessi frásögn var send nokkrum þátttakendum f ferðinni til leiðréttinga og athugasemda. Enginn svaraði skriflega nema Þórhallur Guttormsson, en fleiri létu þó í sér heyra. Ein- hverjunt þeirra þótti Jón gera fullmikið úr sjálfum sér í ferðinni. Jón telur það eðlilegt, “eg var sagður sprækmontinn á þessari tíð.” - Á.H.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.