Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Síða 51

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Síða 51
múlaþing 49 refsimála, og er glöggt dæmi um það fyrrnefnd bænaskrá frá sýslu- mönnum landsins til konungs frá árinu 1757.14 Má segja, að lítið kveði að umbótum í réttarfarsmálum hér á landi langt fram yfir miðja 18. öld, enda var sú skoðun lengi útbreidd, að harðar refsingar væri helzta leiðin til þess að koma í veg fyrir afbrot. Er leið á öldina, gerðist það þó al- gengara, að konungur breytti dauðadómum í ævilangt fangelsi og þrælkunarvinnu, enda leiddi það beinlínis af tilskipun hans frá 22. apríl 1758, sem kvað svo á, að engum dauðadómi skyldi fullnægja, án þess að leitað væri fyrst úrskurðar konungs.15 Þrátt fyrir alla þessa annmarka verður samt ekki gengið fram hjá þeirri staðreynd, að 18. öldin veldur líka aldahvörfum í sögu Islendinga eins og margra annarra þjóða. Þótt undarlegt megi virðast, náðu hugmyndir upplýsingarstefnunnar furðufljótt til þessa afskekkta eylands, enda þótt þær ættu að vísu mun örðugra uppdráttar hér á landi en í nágrannalönd- unum vegna hinnar miklu niðurlægingar þjóðarinnar og almennrar van- kunnáttu hennar á öllum sviðum. Fyrstu boðberar hreyfingarinnar hér á landi voru þó hvorki margir, né heldur voru einkenni þessarar umbrota- stefnu skýr hjá flestum þeirra. Innbyrðis voru þeir og allsundurleitir, einkum í viðhorfum sínum til þjóðfélagsmála, og þess vegna var þess ekki að vænta, að mikill árangur yrði af framfaraviðleitni þeirra. Samt verður að telja það einkenni 18. aldarinnar, hversu mjög gætir þá til- lagna um viðreisn landsins og tilrauna til framfara, enda þótt oft bæru þær harla lítinn árangur. Margar þessara tillagna voru þó komnar frá stjóminni í Kaupmannahöfn, en að öðrum áttu Islendingar sjálfir frum- kvæðið. Má segja, að það hefjist fyrst að marki um miðja öldina, en samt átti það enn alllangt í land, að hægt væri að tala um “upplýsingar- öld” á íslandi. Hvað viðvíkur embættismannastétt landsins, þá höfðu þeir, sem farið höfðu með hin veraldlegu völd (embætti) í umboði konungs og stjómar, yfirleitt notið lítillar hylli almennings um langan aldur. Þessir embættis- menn, þ.e. lögmenn, fógetar, stiftamtmenn, amtmenn, sýslumenn, sem einu nafni mætti nefna “valdsmenn”, voru þó oftast íslenzkir að ættemi, enda þótt hitt kæmi of oft fyrir, að erlendir (danskir) menn væru skipað- ir í slíkar stöður, einkum hinar æðstu. Virtist það og oft skipta litlu máli fyrir hag landsmanna, hvort þessir fulltrúar konungsvaldsins vom inn- lendir eða erlendir. Vaknar því eðlilega sú spuming, hver hafi verið á- stæðan til þess, að íslenzkir embættismenn gengu svo hart fram í starfi sínu, að þjóðin óttaðist þá og hataði í senn. Svarið við þeirri spumingu er einfalt: Allir embættismenn konungs hér á landi, hvort sem þeir voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.