Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Síða 67

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Síða 67
múlaþing 65 áttu þau a.m.k. tvo syni, er hétu Níels og Evert.53 Launsonur Wíums úr Vestmannaeyjum nefndist Kristján og ólst hann upp eystra.54 Guðrún lézt árið 1771, rúmlega fimmtug og nokkru síðar gekk Wíum að eiga Unu Guðmundsdóttur frá Nesi í Loðmundarfirði, en ekkert bam áttu þau saman, svo að getið sé.55 Skiptum á dánarbúi Wíums lauk ekki fyrr en 16. maí 1791 og hrukku eignir ekki fyrir skuldum.56 Hans Wíum var hagmæltur vel og talinn skáld gott, enda þótt lítið liggi eftir hann í bundnu máli. Hann virðist ekki hafa lagt mikla rækt við skáldgáfu sína, enda er mest af því, sem varðveitt er eftir hann, tækifæris- og kersknisvísur ortar af handahófi. Má þar m.a. nefna vísur um þá Þórarin Jónsson, sýslumann í Eyjafjarðarsýslu, (á latínu)57 og Guttorm Hjörleifsson, lögsagnara Péturs Þorsteinssonar.58 Þá orti hann erfiljóð eftir Lovísu, drottningu Danmerkur, undir danskvæðahætti,59 og ýmislegt fleira er til eftir hann. Ekki er heldur hægt að segja, að mikið liggi eftir Wíum í óbundnu máli, ef frá eru talin vanaleg embættisbréf, sem flest eru rituð í hinum formfasta og hefðbundna embættismannastíl aldarinnar. Þó eru varðveittar eftir hann nokkrar ritgerðir og skýrslur um ýmis málefni, sem ýmist hafa verið prentaðar eða eru enn þá í handriti. Má þar m.a. nefna lýsingu mið- og syðsta hluta Múlasýslu frá árinu 17476° Qg s]^ýrs| u p| Landsnefndarinnar fyrri frá 4. júlí 1771.61 Einnig er til eftir hann allýtarleg ritgerð, sem fjallar um, hvemig skipta skuli hval og reka, sennilega skrifuð um 1770.62 Þá er enn að geta tveggja greina um dulræn efni eftir hann, sem fjalla um draugaganginn á Hjaltastað árið 175063 og skrímslin í Lagarfljóti.64 Ekki verður annað séð en að Hans Wíum hafi yfirleitt hlotið góð eftir- mæli alls þorra fólks á Austurlandi. í eftirmælaljóðum var hann oft nefndur “göfugur” eða “ágætur”, en vafalaust hefur það verið sjaldgæft, að valdsmenn þeirrar tíðar hlytu góð ummæli almennings látnir.6 V. Afskipti af réttarfarsmálum 1. Sunnefumálin Ohætt mun að fullyrða, að fá sakamál hafi vakið meiri eftirtekt og umtal hér á landi en Sunnefumálin svonefndu, bæði á þeim tíma, sem þau stóðu yfir, og reyndar allt fram á vora daga. Hefur það sennilega að miklu leyti stafað af þeirri óvissu, sem ríkti í upphafi í þessum málum, enda tókst réttvísinni aldrei að leiða sannleikann í þeim í ljós, þrátt fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.