Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Page 81

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Page 81
múlaþing 79 bominga, sem höfðu verið dæmd til dauða, enda vafasamt að taka hafi mátt framburð slíkra vitna gildan sem ákæru á hendur yfirvaldi og dóm- ara, eins og lögum og mannréttindum var þá háttað.33 Talar það líka sínu máli, að gerð skyldi alger undantekning á starfsháttum lögréttunnar í þetta skipti, er sakbomingar, sem hlotið höfðu dóm í héraði, voru tekn- ir til sérstakrar yfirheyrslu í stað þess að vísa málinu aftur heim í hérað, svo sem venja var að gera, þegar undirbúningi máls þótti ábóta vant. Þá er það líka staðreynd, að með þessari yfirheyrslu var yngra barn- eignarmál Sunnefu látið víkja til hliðar, því að eftir þetta miðaðist allur rekstur þessa máls mjög einhliða að því að sanna á einhvern hátt sekt Wíums í því, aðallega með þeirn formgöllum, sem verið höfðu á héraðs- dómi hans og öðrum embættisglöpum, en mál Sunnefu var látið bíða eftir úrslitum í þessu einkamáli Wíums. Af þessum sökum dróst það líka svo mjög á langinn sem raun bar vitni. Af því, sem segir í samtímaheimildum (öðrum en réttarskjölum) um þetta mál, verða litlar ályktanir dregnar, enda er það næsta fáskrúðugt. Svo virðist sem nokkuð hafi verið skiptar skoðanir manna um faðemi bamsins, eins og Stefán Pálsson prestur í Vallanesi sagði síðar.34 I Grímsstaðaannál, sem mun vera samtímaheimild, er getið um bameignir Sunnefu, en þær báðar ranglega ársettar. Við árið 1742 segir: “Sömu systkinin, sem bamið fyrir austan áttu 1741, áttu nú annað á þessu ári”.35 Er því líklegast, að höfundur annálsins hafi farið eftir þeim t’yggðarrómi, sem honum hefur borizt til eyma viðvíkjandi faðemi þessa bams, og virðist Wíum ekkert hafa verið við það riðinn. Ekki ber þó öllum saman um þetta, t.d. segir Gísli Konráðsson, að nálega mestur þorri manna hafi ætlað systkinin hafa rétt fyrir sér. Hefur hann það eftir Teiti Sigfússyni, er fyrr var nefndur.36 Ekki styrkist sú skoðun þó á neinn hátt af framburði vitna í málinu, og má því ætla, að ekki hafi nærri allur almenningur granað Wíum um græsku í þessu máli. Enda þótt svo virðist sem fæstir hafi þótzt þess umkomnir að skera til fullnustu úr um sekt eða sakleysi í þessu máli, þarf ekki að draga í efa, að ýmsir munu hafa tekið framburði Sunnefu á þessu alþingi mjög þakksamlega. Einn þeirra hefur án efa verið Lafrentz amtmaður, enda brást hann sem fyrr skjótt við til aðgerða í málinu. I lok alþingis þetta ár (24. júlí) gaf hann út þrjár tilskipanir allar varðandi þetta mál, og með því virðist hann hafa viljað ganga þannig frá hnútunum, að það yrði tek- ið til skjótrar og gaumgæfilegrar rannsóknar, svo að hægt væri að ljúka því á alþingi árið eftir. Þetta fór þó á annan veg en til var ætlazt, þar sem málið dróst nú ár frá ári, án þess að nokkuð verulegt væri aðhafzt í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.