Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Side 86

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Side 86
84 MÚLAÞING aðir undir dóminn, heldur hafi einn hinna sex verið dæmdur þjófur. Einnig hafi Pingel skrifað Sigurði Stefánssyni og boðið honum að skýra frá því, hvað hann hafi aðhafzt í málinu, “som til Dato formeenes ganske lidet, eller intet at være”. Að lokum kvaðst hann ekki mundu vanrækja að tilkynna stiftamtmanni allt, sem gerast kynni í málinu, áður en Stykkishólms skip sigldu burt af landinu.55 Sýnir þetta óvenjulegan áhuga Magnúsar á málinu, þar sem það var öllu fremur skylda amt- manns að sjá um rekstur þess. Pétur Þorsteinsson hófst strax handa við að framkvæma skipanir amt- rnanns. Hinn 12. ágúst 1745 ritaði hann einum þeirra þriggja manna, sem Pingel hafði falið honum að yfirheyra, Jóni Jónssyni hreppstjóra, bréf og æskti svars hans við því, hvort hann hefði verið staddur á Bessa- stöðum 30. júní 1742, verið tilnefndur þingvitni og meðdómsmaður í máli systkinanna (af Wíum) og verið sér þess fyllilega meðvitandi, hvað fór fram við réttinn. Jón svaraði spumingum Péturs með bréfi, rituðu á Ekkjufelli í Fellum, og kvað sér hafa verið með öllu óvitanlegt, að Wíum hefði á umræddu þingi, á þáverandi ábýlisjörð hans Bessastöð- um, tilnefnt hann sem meðdómsmann sinn, fyrr en það var afstaðið og honum var sagt það. Neitaði hann því með öllu að hafa nokkru sinni gengið í dóm í þessu máli. Nokkrum dögum síðar hefur Pétur einnig yfirheyrt Ömólf Magnússon á heimili hans, Þorgerðarstöðum í Fljótsdal, í viðurvist tveggja votta. Fyrir Ömólf hefur hann lagt svipaðar spumingar og fyrir Jón Jónsson, og hefur Ömólfur svarað þeim undanbragðalaust játandi. í annan stað hefur hann verið spurður að því, hvort satt væri, að hann hefði verið dæmdur útlægur úr Norðlendingafjórðungi fyrir opinberan þjófnað (samkvæmt alþingisbókinni árið 1733 no. 19). Því svaraði Ömólfur á þann veg, að hann neitaði því engan veginn, enda væri sú yfirsjón hans alkunnug.56 Ekki virðist Pétur hafa aðhafzt fleira í rannsókn málsins þetta ár, og má segja, að litlu nær væri sönnuð sök á hendur Wíum þrátt fyrir þessar upplýsingar. Engin skýring er gefin á því, hvers vegna Pétur yfirheyrði ekki þriðja meðdómsmanninn, Sigurð Eyjólfsson, eins og fyrir hann hafði verið lagt. Ástæðan hefur þó sennilega verið sú, að Sigurður var þá ekki lengur búsettur í Múlasýslu. Þrátt fyrir það hefði nú mátt ætla, að málið fengi skjótan framgang, því að ekki verður annað ályktað, en að Pétur hafi beinlínis óskað eftir því að mega taka að sér sóknina á hendur Wíum og notið til þess aðstoðar Magnúsar lögmanns. Samt sem áður miðaði rannsókn þess lítið eða ekkert áfram hin næstu ár, hvað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.