Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Blaðsíða 95

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Blaðsíða 95
MÚLAÞING 93 að Sunnefa hefði sofið hjá sér um nætur að beiðni sýslumanns, en hvort einhverjar nætur hafi fallið undan, kvaðst hún nú ekki muna lengur. Guðný, systir Wíums, kvaðst hafa séð systkinin allsnakin undir sömu fötum sumarið sem faðir hennar lézt (1740), áður en Hans var kominn af alþingi og margoft eftir það. Sama háttalag sagðist hún einnig hafa séð til þeirra fyrrgreindan vetur á hápallinum á Skriðuklaustri, en ekki mundi hún, hvort fleiri sáu til þeirra. Salný Högnadóttir kvaðst einnig hafa vitað til þess, að Jón flytti sig um nætur inn á hápallinn til þess að liggja þar í öðru rúmi en Sunnefa, en ekki hefði hún vitað, í “hverri veru” hann gerði það. Þá báru þau öll, að sakbomingarnir hefðu gengið laus og liðug, er þau voru í varðhaldi á Skriðuklaustri.78 Af framburði þessara vitna hafði því í raun og veru ekkert komið fram, sem benti til þess,að ákæra Sunnefu á hendur Wíum ætti við rök að styðjast, en aftur á móti virtust líkindin gegn Jóni mjög ótvíræð. Verður vart gengið fram hjá þessari staðreynd, þegar reynt er að brjóta mál þetta til mergjar. Næstur kom fyrir réttinn séra Magnús Guðmundsson á Hallormsstað, en hann var einn af þeim fimm, sem Wíum hafði stefnt til þingsins. Kvaðst hann engar upplýsingar geta gefið um faðerni barns Sunnefu, en sagði orðrétt: “þegar ég yfirtalaði bróðir hennar Jón burtflúinn úr fangahaldi frá Klaustrinu árið 1743 og á leiðinni setti honum sín verk fyrir sjónir, þá hafði ég eingva or- sök til, hvorki af orðróm og ei heldur af hans bljúgu viðmóti, en sannarlega í- mynda mér, að hann væri faðir að síðara barni hennar”.79 Hljóta þessi ummæli Magnúsar að vera þung á metunum, ekki sízt þar sem lítill vinskapur mun hafa verið með honum og Wíum.80 Viðvíkjandi upplýsingum um héraðsdóm Wíums yfir systkinunum vorið 1742 vitnuðu þeir Björn Ingimundarson, Örnólfur Magnússon, Ivar Amason, Þorsteinn Jónsson og Jón Jónsson á Eyvindará. Allir höfðu þeir skrifað (eða látið skrifa) nöfn sín undir fyrmefndan dóm, enda játuðu þeir því undanbragðalaust að hafa verið á þinginu og setið réttinn sem meðdómsmenn Wíums, að undanskildum Jóni á Eyvindará, en eins og fram hefur komið, taldi hann sig hafa verið nefndan til þess án sinnar vitundar. Tveir meðdómsmannanna voru nú látnir, og um meinbugina á Ömólfi Magnússyni hefur áður verið rætt. Fyrir hina þrjá, sem allir virtust hafa verið fullkomlega löglegir aðiljar að dóminum, voru nú lagðar sams konar spurningar, og beindist rannsóknin fyrst og fremst að því að kanna, hvort einhverjir lagalegir formgallar eða fljóta- skrift hefði verið á þinghaldinu og uppkvaðningu dómsins. Til dæmis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.