Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Síða 105

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Síða 105
MÚLAÞING 103 allt.91 Þetta tilkynnti Rantzau Magnúsi amtmanni vorið 1754 (4. maí) og var hinn harðorðasti í þeirra garð, svo og Péturs Þorsteinssonar.92 I bréfi til Magnúsar amtmanns frá 17. ágúst 1754 gerðu nefndardóm- ararnir ýtarlega grein fyrir störfum sínum í málinu eftir að hafa látið í ljós undrun sína yfir kvörtun Wíums vegna meðferðar þeirra á því. Lýstu þeir nákvæmlega orsökum þessa langa dráttar á málinu og báru hann af sér með ýmsum afsökunum, einkanlega því, hversu erfiðlega hefði gengið að yfirheyra Sigurð Brynjólfsson. Kváðust þó hafa gert ráðstafanir til þess, að málið væri tekið fyrir á alþingi árið 1752, en það hafi þó ekki náð fram að ganga, aðallega vegna tregðu Wíums, sem þeir telja hafa átt aðalþáttinn í að draga málið á langinn, en ekki þá sjálfa.93 Engum getum skal leitt að því, hvort það sé rétt, sem þeir segja um þær ráðstafanir, sem þeir hafi gert í málinu árið 1752. Þær koma a.m.k. hvergi fram í opinberum gögnum frá þeim tíma. Ekki er sú skýring heldur sennileg, að Wíum hafi komið í veg fyrir þær og átti alla sök á drætti málsins, þar sem hann var einmitt á sama tíma að reka á eftir því við stjómina. Vafalaust hafa einhverjar aðrar ástæður legið að baki drættinum, þótt erfitt sé að segja til um, hverjar þær hafi verið. Engu að síður tók stiftamtmaður þær þó gildar.94 Líklegt er, að ávítur konungs hafi samt orðið til þess að reka á eftir nefndardómurunum, því að skömmu síðar stefndu þeir sýslumönnunum Hans Wíum og Pétri Þorsteinssyni, sækjanda málsins, svo og sakbom- ingunum Jóni og Sunnefu, fyrir rétt að Einarsstöðum í Reykjadal hinn 27. júní 1754, þar sem dæma skyldi í málinu.95 Er hann hafði verið sett- ur, flutti Pétur sóknina gegn Wíum og krafðist sýknu sakborninganna. Byggði hann það einkum á eftirfarandi atriðum: 1. Eftirlitslaus gæzla systkinanna í varðhaldi Wíums á Skriðuklaustri árin 1740 og 1741. 2. Wíum hefði fyrst yfirheyrt Sunnefu 16 eða 17 vikum, eftir að bamið fæddist, og þá sennilega talið hana á að lýsa Jón bróður sinn föður þess. 3. Systkinunum hefði ekki verið stefnt til þingsins á Bessastöðum vorið 1742. 4. Þeim hefði ekki verið settur neinn verjandi (talsmaður) fyrir réttinum. 5. Mjög ófullkomin yfirheyrsla Wíums yfir systkinunum við sama tækifæri. 6. Wíum hefði tilnefnt Ömólf Magnússon, áður dæmdan fyrir stórþjófnað, sem meðdómsmann sinn. 7. Wíum hafi falsað nafn Jóns Jónssonar á Eyvindará undir dóminn til þess að fylla tölu tilskil- inna meðdómsmanna. 8. Ólöglegur dómsútdráttur héraðsdómsins, sem Wíum hafi sent til alþingis. 9. Eiður Sigurðar Brynjólfssonar, tekinn 19. maí 1753. Krafðist hann þess, að héraðsdómur Wíums skyldi í öllum at- riðum skoðast sem hin mesta “lögleysa og nullitas”. Framburður Sunn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.