Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Síða 107

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Síða 107
MÚLAÞING 105 Við uppkvaðningu dómsins var það einkum haft til hliðsjónar, að Wíum hefði yfirheyrt Sunnefu um barnsfaðemið bæði ófullkomið og of seint. Hann hafi og látið þau mæta óstefnd og án nokkurs verjanda fyrir rétti á Bessastöðum. Augljósir séu og vankantarnir á meðdómsmönnun- um, þeim Jóni á Eyvindará, Ömólfi Magnússyni og Sigurði Brynjólfs- syni, hvað snertir setu þeirra í réttinum, og þar af leiðandi séu hinir full- komlega löglegu meðdómsmenn Wíums í raun og veru aðeins þrír á lífi (tveir látnir). Auk þess hafi það heldur aldrei komið skýrt fram, að Sunnefa hafi játað á sig þetta brot. Segir síðan í niðurstöðum dómsins: “og so sem meimefndur sýslumann Wíum hefur í mjög lovstríðugan og hæst straffverðan máta í allri réttarins Behandling þessarar sakar, bæði hvað del- inqventanna arresthald snertir, hvörja hann hefur á nótt og degi látið lausa og liðuga vera og liggja hvar þeir vildu, sömuleiðis í sakarinnar procedeur fyrir rétti á Bessastaðaþingi sig gróflega forséð, bæði móti skrifara og dómara emb- ætti og óriktuglega trakterað sinn protocoll; því skal hann hafa sína sýslumanns Bestilling forbrotið og bæti þar til 60 lóð silfurs til hans Mj’ ” Auk þess var honum gert að greiða málskostnað, en sjálfum var hon- um gefinn kostur á að fría sig frá barnsfaðernislýsingu Sunnefu með eiði eftir þeim eiðstaf, sem honum yrði fyrir lagður af dóminum, ella væri hann sannur að sök. Þegar niðurstaða dómsins hafði verið lesin upp, lýsti Wíum því yfir, að hann áfrýjaði henni til hæstaréttar (“declar- erade appell”) að undanskildu því, sem eiðtökuna snerti. Því næst var honum fyrirlagður eiður þess efnis, að hann hefði aldrei haft nokkurt holdlegt “saurlifnaðar samræði” með Sunnefu, sem hann sór þá þegar, og að því loknu var rétti slitið.98 Hér mun ekki gerð tilraun til þess að færa rök fyrir því, hvort niður- staða þessa dóms hafi mátt teljast eðlileg og sanngjöm miðað við lög og réttarfar þeirra tíma. Til þess skortir mig alla sérþekkingu á því sviði. Telja má þó víst, að lögunum hafi verið beitt til hins ýtrasta í því skyni að sakfella Wíum, sem bezt má sjá af því, hversu alit öðrum augum dómarar hæstaréttar litu síðar þetta mál. Jafnframt sýnir þessi niður- staða, að lagalega séð var ekki hægt að neita Wíum um að hreinsa sig með eiði og gera með því ákæru Sunnefu að engu, þótt það hefði að vísu dregizt svo lengi. Varð því að byggja allar sakargiftir á hendur honum á afglöpum hans í sambandi við meðferð málsins, enda kemur það líka skýrt fram í dómsniðurstöðunni. Wíum mun hafa siglt til Kaupmannahafnar um sumarið eða haustið 1754 til þess að áfrýja málinu til hæstaréttar, en ekki liggja fyrir öruggar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.