Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Blaðsíða 113

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Blaðsíða 113
MÚLAÞING 111 eigin játningu hans á brotinu, og enda þótt verjandinn mælti með sýknu Jóns, taldi Wíum það falla um sjálft sig, þar sem Sunnefa hefði ekki komið fram eiðnum, sem henni var dæmdur á Ljósavatni. Verjandinn taldi það hins vegar hafa orsakazt af mótmælum Wíums, og gæti það því ekki veikt “ástæður” sínar. Var Jón nú yfirheyrður, og kvaðst hann standa við þá játningu, sem hann hefði gert á aukalögþinginu á Ljósa- vatni. Aðspurður, hvers vegna hann hefði svo oftlega neitað að gangast við þessu bamsfaðemi svaraði hann: “ad hann hefdi giprt þad af heimsku og einfeldni”. Dómur var síðan kveðinn upp og segir í forsend- um hans, að enda þótt Sunnefa hafi neitað því fyrir rétti á Ljósavatni, að Jón bróðir hennar væri faðir þess bams, sem hún eignaðist árið 1741 og boðizt til að staðfesta það með eiði, sem henni var og “tildæmdur”, en aldrei “aflagdur” vegna “innfallandi”dauða hennar, þá sé það engu að síður álit réttarins, að eigin óneydd og staðföst játning Jóns Jónssonar bæði fyrir aukalögþinginu og þessum yfirrétti sýni, að hann sé faðir um- rædds barns og eigi að dæmast samkvæmt því, svohljóðandi: “Sakamadurinn Jón Jónsson, sem eptir egin medkénníngu hefir ad nýju drýgt blodskpmm med systur sinni Sunnefu Jónsdóttur, skal fyrir þessa, eins og ádur drýgda blodskpmm með henni, straffast á lífinu og med 0xi hálshpggvast”. Var Wíum fyrirskipað að leita úrskurðar konungs (“referera”) í blóð- skammarmáli beggja sakbominganna (c: Jóns og Sunnefu) á þessu sama ári, en bíða með aftöku sakamannsins, þar til sá úrskurður lægi fyrir.116 Ekki er hægt að segja, að niðurstaða þessa dóms hafi verið í samræmi við þá stefnu, sem mörkuð var í málinu á Ljósavatnsþingi tveimur árum áður, enda erfitt um vik að framfylgja henni eftir lát Sunnefu. Með þess- um dómi var það nú loks viðurkennt, að enginn vafi léki á sekt Jóns í báðum bameignarmálunum, eftir að reynt hafði verið með öllum hugs- anlegum ráðum í meira en hálfan annan áratug að fá hann sýknaðan í yngra málinu. Engin leið er að segja um það, hvort niðurstaða dómsins hefði orðið sú sama, hefði Sunnefa lifað, en líJdegast er, að henni hefði verið leyft að vinna eiðinn, sem henni var dæmdur á Ljósavatni, hvað sem þá hefði tekið við. Hvað sem því líður, verða dómarar yfirréttarins tæplega sakaðir um að hafa dæmt Jón saklausan til dauða, þar sem ó- breyttur framburður hans frá því á Ljósavatni verður vart skilinn út frá öðru sjónarmiði en því, að hann hafi verið sekur og viljað játa sekt sína. Geta má þess, að Gísli Konráðsson segir, að Jón hafi á þessum tíma ver- ið orðinn geðveikur, og hafi hann jafnvel játað á sig brotið “á alþingi” í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.