Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Side 125

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Side 125
MÚLAÞING 123 fyrir þjófnað í þriðja sinn. Höfðu allir þessir sakborningar verið dæmdir í þyngstu refsingu í héraði, og staðfesti lögréttan þá alla óbreytta.2 Er því svo að sjá, sem Wíum hafi ekki lagt sig mjög fram um að refsa þess- um mönnum. Ekki verða miklar breytingar í þessum efnum eftir árið 1751; Wíums getur aðeins örsjaldan í sambandi við störf alþingis. Arið 1752 lét hann lýsa eftir konu einni úr Múlasýslu, Oddnýju Nikulásdóttur að nafni, sem strokið hefði burt af heimili sínu án “Attests”, grunuð um “fliootlega missta Þickt”, sem hún þó hefði neitað stafa af fóstri. Taldi Wíum hana þá dveljast í Fjósum (sennilega í Fnjóskadal) og kvaðst með þessari auglýsingu vilja koma í veg fyrir, að hún slyppi við verðuga refsingu.3 Vafalaust hefðu einhverjir sýslumenn gengið harðara fram í því að koma lögum yfir konu, sem grunuð var um dulsmál, en Wíum virðist hafa gert í þessu tilviki, enda kemur ekki fram, að konu þessari hafi nokkum tíma verið refsað. Næst getur Wíums í sambandi við störf al- þingis árið 1758, eða sama árið og héraðsdómur hans yfir Jóni Jónssyni (bróður Sunnefu) var loks staðfestur í yfirréttinum. A því sama alþingi lagði Wíum fram héraðsdóm sinn, genginn í Þingmúla 17. maí 1758, yfir öðrum Jóni Jónssyni fyrir þjófnað á hesti í annað sinn. Hafði Wíum dæmt hann í þyngstu refsingu, sem hljóðaði m.a. upp á ævilanga þrælk- unarvinnu, og kann það í fljótu bragði að virðast nokkuð þungur dómur miðað við málavöxtu, en af samanburði við hliðstæð mál frá þessum tíma sést, að hann hefur á allan hátt verið eðlilegur. Gekkst sakboming- urinn við sökinni, en verjandi hans, Eiríkur Jónsson lögréttumaður (mágur Hans Wíums) hafði ekkert fram að færa honum til málsbóta, enda var héraðsdómur Wíums “alldeiles Confimeradur”.4 Ef til vill mætti líta svo á, að afstaða Wíums í þessu máli bendi til þess, að ekki hafi hann sýnt öllum sakamönnum mikla miskunnsemi, úr því að hann reyndi ekki að fella vægari dóm yfir þessum sakborningi eða bjarga honum á einhvem annan hátt. Hugsanlegt er þó, að orsakanna sé að leita til tímabundinna ófara Wíums í Sunnefumálunum, er þá stóðu sem hæst, enda er það a.m.k. staðreynd, að fleiri slíkir héraðsdómar komu ekki frá hans hendi síðar. A þessu sama alþingi (árið 1758) skipaði Magnús amtmaður Wíum verjanda í málum tveggja sakamanna, er gengið höfðu í Barðastrandarsýslu, eins og áður er getið. Hafði Davíð Scheving sýslumaður dæmt þá báða í þyngstu refsingu í héraði, þar sem þeir voru uppvísir að því að hafa brotið af sér áður, annan fyrir þjófnað og dráp á hesti. Hinn síðamefndi færði sér það til afsökunar, að glæpur- inn hefði verið framinn í hungursneyð, enda þótt hann gengist við hon-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.