Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Síða 145

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Síða 145
MÚLAÞING 143 bak. Nú var haldið inn að ferjustað á Lagarfljóti. Sama veðurblíða og daginn áður, sól og sunnangola. Þegar á ferjustaðinn kom var tekið ofan af öllum hestunum og sprett af þeim reiðfærum. Eg starði hugfanginn á fljótið og fannst það stórfenglegt. Þegar búið var að taka allt nema beislin af hestunum, þá stígur Guðmundur bóndi og ferjumaður út í ferjuna, pabbi rétti að honum flutning sinn og honum var raðað í bátinn, og að því búnu fóru þær Fríða og Þura um borð. Kýmar stóðu múlaðar hjá ferjunni, stúlkunum réttur taumur er brugðið var undir slá. Þá tók Guðmundur fast í áramar og kýmar reknar með harðneskju út í. Þær með sama á bullandi sund svo að ekki stóð upp úr nema hausinn, hryggur og halinn sem þær sperrtu það hátt að hann blotnaði ekki. Mér þótti þetta svo furðuleg sjón að hún er mér ógleymanleg enn í dag. Guðmundur reri knálega og beitti ferjunni skáhallt upp í strauminn. Hann hafði með sér vinnumann Marinó að nafni. Þetta ferðalag yfir fljótið gekk prýðilega, enda mennimir duglegir og vanir ferjumenn. Stúlkumar gættu kúnna á grasbletti meðan lokið var við að ferja yfir, og urðu ferðimar fjórar minnir mig. Þetta ferðalag yfir fljótið tók langan tíma, og nú þurfti að leggja á hestana á nýjan leik og koma upp á þá bæði fólki og farangri. Akveðið var að stansa á Stóra-Steinsvaði er stendur á fljótsbakkanum að austanverðu æðilangt fyrir utan ferjustaðinn. A Stóra-Steinsvaði var Bjöm bróðir minn þá tveggja ára gamall hjá hjónunum Bimi Runólfssyni og Margréti Jónsdóttur er þar bjuggu. Okkur langaði öll mikið til að sjá Bjössa, sem var efnilegur og laglegur drengur og í miklu dálæti hjá fósturforeldrum sínum. Á Stóra-Steinsvaði fengum við vinsamlegar móttökur eins og alls staðar á þessu langa og hæga ferðalagi. Allir flýttu sér af hestbaki og svo var snarað af burðarhestunum. Hestunum komið á gott kropp utan túns en kúnum sleppt á túnið. Bjössi var kátur og frískur á fæti og lét okkur elta sig kringum bæinn. Þegar við höfðurn matast og drukkið mjólk og kaffi fór pabbi að ná hestunum og láta upp á þá burðinn. Að því búnu var haldið af stað út með fljóti. Hjónin með Bjössa gengu með okkur á leið og síðan voru þau kvödd með vinsemd og þakklæti fyrir góðar móttökur. Pabbi fór alltaf fyrstur á Skjóna og eg sat á lendinni fyrir aftan hann. Hann teymdi burðarhestana. Þar næst löbbuðu kýmar á undan systrum mínum og mömmu með Gróu. Þær voru alltaf síðastar. Það var langur áfangi frá Stóra-Steinsvaði og austur í Gagnstöð án þess að stansa á bæjum, enda allir dauðþreyttir er þangað kom um síðustu háttamál til Þorkels Stefánssonar og Guðríðar Magnúsdóttur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.