Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Side 159

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Side 159
MÚLAÞING 157 ingana, en Bjami skyldi fara með henni sem ráðsmaður á býlið. Hann mun þá, þegar hér var komið sögu, hafa átt töluverðan fjárstofn eftir því sem þá tíðkaðist um lausamenn. Ef til vill hefur Anna einnig átt ein- hverjar kindur, svo að bústofninn mun ekki hafa verið lítill þegar haft er í huga að ekki þurftu að lifa af honum nema tvær manneskjur. Ekki er þó víst að þau Bjarni og Anna hafi flutt að Veturhúsum fyrr en um vorið 1925, því að verið getur að þau hafi verið vistráðin þangað til og ekki getað fengið því breytt. I fasteignamati frá 1932 er bústofninn á Veturhúsum 1 kýr, 70 fjár og 5 hross. Mun það vera meðaltal næstu fimm ára á undan. Aðdragandi þess er þau Anna og Bjami flytja í Veturhús sýnir það ljóslega að þau töldu ekki fýsilegt að vera áfram í vinnumennsku. Þau kusu bæði fremur að ráða sér sjálf eins og fleiri sem byggðu heiðina höfðu raunar gert á undan þeim. En ef til vill mundu sumir segja að það hafi verið ljóta yfirsjónin hjá þeim að fara ekki til Ameríku á sínum tíma. A Veturhúsum Anna bjó nú á Veturhúsum um skeið ásamt Bjarna ráðsmanni sínum, og munu þau hafa verið samhent og komist vel af, enda voru þau alltaf bara tvö. Ekki munu þau þó hafa fengið orð á sig fyrir snyrtimennsku hvorki innan né utan dyra. Anna var mjög sérstæður persónuleiki, og ekki var hún talin þrifin, en góð var hún gestum sínum sem að garði bar. Bjarni var einnig mjög sérstæður, en hann kom sér alltaf vel við ná- granna sína. Hann reið á Brúnku sinni vítt og breitt um heiðina, var mik- ið á ferðinni. Hann var ekki mikill bógur við heyskap, og lét honum bet- ur að halda kindum sínum til beitar eins lengi og kostur var. Það urðu raunar allir bændur að gera á þessum tíma. Einnig var hann klaufi við að hafa not af silungsveiðinni, gekk illa að hafa netin í lagi og veiddi aðal- lega í lækjum og kílum. Ekki urðu menn varir við annað en vel færi á með þeim Bjama og Onnu, og talaði Anna alltaf hlýlega við Bjama sinn. Hún hafði, löngu áður en hún dó, verið búin að gefa Bjama Veturhús eftir sinn dag, og vildi hún að hann gæti verið þar kyrr framvegis. Þetta vissu allir heiðar- búar sem voru þeim kunnugir, en þar sem ekki var til stafkrókur fyrir því á blaði, þá var ekki hægt að taka það gilt. Anna lést svo hinn 30/1 1937, og eftir dauða hennar fóru yfirvöld á stúfana til að leita að ættingjum hennar sem áttu að erfa hana lögum samkvæmt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.