Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2009, Side 15
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 2. tbl. 85. árg. 2009 11
ÚTFARARSTOFA
KIRKJUGARÐANNA
Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is
REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST
Önnumst alla þætti útfararinnar
Þegar andlát ber að höndum
Arnór L. Pálsson
framkvæmdastjóri
Ísleifur Jónsson
útfararstjóri
Frímann Andrésson
útfararþjónusta
Svafar Magnússon
útfararþjónusta
Hugrún Jónsdóttir
útfararþjónusta
Guðmundur Baldvinsson
útfararþjónusta
Þorsteinn Elísson
útfararþjónusta
Ellert Ingason
útfararþjónusta
fyrir svæfingu þessa sjúklingahóps var mjög umdeild meðal
svæfingalækna. Af því leiddi að svæfingalæknar lögðu sig fram
um að sýna árangur af sinni svæfingaraðferð. Aukin umræða og
skoðanaskipti um þennan sjúklingahóp hafði í för með sér ávinning
fyrir sjúklingana.
„Við erum þess fullviss að þó að
flýtibataferlið leiði til sparnaðar, þá sé
aðalkosturinn sá að þetta sé betri lausn
fyrir sjúklingana.“
Þess má geta að þrátt fyrir að meðferð og rannsókn í upphafi
væri miðuð við ákveðnar tegundir ristilaðgerða er flýtibataferlinu
nú fylgt hjá flestum ristilaðgerðasjúklingum, einnig þeim sem fá
stóma. Við sjáum ýmis merki þess á deildum sjúkrahússins að
okkar þekking og reynsla hafi komið öðrum aðgerðarsjúklingum til
góða. Við erum boðin og búin að deila reynslu okkar og þekkingu.
Við erum þess fullviss að þó að flýtibataferlið leiði til sparnaðar, þá
sé aðalkosturinn sá að þetta sé betri lausn fyrir sjúklingana. Í raun
höfum við aldrei verið alveg sátt við þetta heiti „flýtibati“ þar sem
áhersla er á flýti (e. fast track). Réttara væri að kalla þetta nýja
meðferð og hún ætti að standa öllum aðgerðasjúklingum til boða
sem besta meðferð, byggð á gagnreyndri þekkingu.
Það heyrir núorðið til undantekninga að sjúklingar segi: „Á nú
að henda manni út.“ Þeir eru vel undirbúnir, þeim líður betur og
batnar fyrr.
Breyta þarf umhverfinu á legudeildum með tilliti til að sjúklingar séu á fótum,
nái sér sjálfir í drykki og borði í borðstofu.
Heimildir
Delaney, C.P. (2008). Outcome of discharge within 24 to 72 hours after
laparoscopic colorectal surgery. Diseases of the Colon and Rectum,
51 (2), 181185.
Fearon, K.C., Ljungqvist, O., Von Meyenfeldt, M., Revhaug, A., Dejong,
C.H., Lassen, K., o.fl. (2005). Enhanced recovery after surgery: A con
sensus review of clinical care for patients undergoing colonic resection.
Clinical Nutrition, 24 (3), 466477.
Kehlet, H., Buchler, M.W., Beart, R.W., yngri, Billingham, R.P., og
Williamson, R. (2006). Care after colonic operation – is it evidence
based? results from a multinational survey in Europe and the United
States. Journal of the American College of Surgeons, 202 (1), 4554.
Kehlet, H., og Mogensen, T. (1999). Hospital stay of 2 days after open
sigmoidectomy with a multimodal rehabilitation programme. The British
Journal of Surgery, 86 (2), 227230.
Kehlet, H., og Wilmore, D.W. (2002). Multimodal strategies to improve sur
gical outcome. American Journal of Surgery, 183 (6), 630641.
Maessen, J., Dejong, C.H., Hausel, J., Nygren, J., Lassen, K., Andersen,
J., o.fl. (2007). A protocol is not enough to implement an enhanced
recovery programme for colorectal resection. The British Journal of
Surgery, 94 (2), 224231.
Sjoling, M., Nordahl, G., Olofsson, N., og Asplund, K. (2003). The impact
of preoperative information on state anxiety, postoperative pain and
satisfaction with pain management. Patient Education and Counseling,
51 (2), 169176.
Smedh, K., Strand, E., Jansson, P., Iversen, A.M., MattiAndersson, A.,
Johansson, H., o.fl. (2001). Nytt vårdkoncept ger snabb återhämtning
efter kolonresektion. Multimodal rehabilitering enligt Kehlet praktise
rad i Västerås. [Rapid recovery after colonic resection. Multimodal
rehabilitation by means of Kehlet’s method practiced in Västerås].
Läkartidningen, 98 (21), 25682574.
ZargarShoshtari, K., og Hill, A.G. (2008). Optimization of perioperative
care for colonic surgery: A review of the evidence. ANZ Journal of
Surgery, 78 (12), 1323.