Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2009, Blaðsíða 41

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2009, Blaðsíða 41
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 2. tbl. 85. árg. 2009 37 vandamál tengd manneklunni. Mikilvægt er því að láta ekki nýlegt framboð á starfsfólki blinda sig í baráttunni við að leysa grundvallarvandann heldur halda áfram að vinna að lausn hans til lengri tíma og fyrirbyggja þannig að hann verði jafnalvarlegur og stór í komandi tíð, því hann mun koma upp aftur. Heimildaskrá Aðalbjörg J. Finnbogadóttir (2006). Nurses’ lived experience of work safety: Factors that support and threaten nurses’ safety in their hospital work environment. Óbirt MS­ritgerð: The Royal College of Nursing, London. Aiken, L.H., Clarke, S.P., Sloane, D.M., Sochalski, J., og Silber, J.H. (2002). Hospital nurse staffing and patient mortality, nurse burnout, and job dissatisfaction. JAMA: The Journal of the American Medical Association, 288 (16), 1987­1993. Aiken, L.H., Clarke, S.P., Sloane, D.M., Sochalski, J.A., Busse, R., Clarke, H., o.fl. (2001). Nurses’ reports on hospital care in five countries. Health Affairs, 20 (3), 43­53. American Association of Critical­Care Nurses (2005). AACN standards for establishing and sustaining healthy work environments: A journey to excellence. Executive summary. Sótt 4. mars 2008 á http://www.aacn. org/aacn/pubpolcy.nsf/Files/ExecSum/$file/ExecSum.pdf. Armstrong, F. (2005). Magnet hospitals: What’s the attraction? Australian Nursing Journal, 12 (8), 14­17. Birna G. Jónsdóttir (2006). Þjónustuleiðtogi – að þjóna þeim sem þjóna: Hugmyndafræði og notagildi. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 82 (5), 6­9. Coile, R.C. (2001). Magnet hospitals use culture, not wages, to solve nurs­ ing shortage. Journal of Healthcare Management, 46 (4), 224­227. Geiger­Brown, J., Trinkoff, A.M., Nielsen, K., Lirtmunlikaporn, S., Brady, B., og Vasquez, E.I. (2004). Nurses’ perception of their work environ­ ment, health, and well­being: A qualitative perspective. AAOHN Journal: Official Journal of the American Association of Occupational Health Nurses, 52 (1), 16­22. Goodin, H.J. (2003). The nursing shortage in the United States of America: An integrative review of the literature. Journal of Advanced Nursing, 43 (4), 335­350. Gunnarsdottir, S., Clarke, S.P., Rafferty, A.M., og Nutbeam, D. (2007). Front­line management, staffing and nurse­doctor relationships as pre­ dictors of nurse and patient outcomes. A survey of Icelandic hospital nurses. International Journal of Nursing Studies (í prentun). Sótt 10. febrúar 2008 í Pub­Med gagnagrunninn. Institute for Health & Aging (1996). Chronic care in America: A 21st century challenge. Sótt 27. febrúar 2008 á http://www.rwjf.org/files/publica­ tions/other/ChronicCareinAmerica.pdf. International Council of Nurses (2001). ICN Workforce Forum. Ottawa, Canada. 17­18 September 2001. Overview Paper. Sótt 19. október 2007 á http://www.icn.ch/forum2001overview.pdf. Laschinger, H.K.S., Finegan, J., og Shamian, J. (2001). The impact of workplace empowerment, organisational trust on staff nurses’ works satisfaction and organisational commitment. Health Care Management Review, 26 (3), 7­23. Rogers, A.E., Hwang, W.T., Scott, L.D., Aiken, L.H., og Dinges, D.F. (2004). The working hours of hospital staff nurses and patient safety. Health Affairs, 23 (4), 202­212. Thompson, J., Wieck, K.L. og Warner, A. (2003). What perioperative and emerging workforce nurses want in a manager. AORN Journal, 78 (2), 246­261. Tucker, A.L., og Spear, S.J. (2006). Operational failures and interruptions in hospital nursing. Health Services Research, 41 (3), 643­662. Ulrich, B.T., Buerhaus, P.I., Donelan, K., Norman, L., og Dittus, R. (2007). Magnet status and registered nurse views of the work environment and nursing as a career. The Journal of Nursing Administration, 37 (5), 212­220. Út er komin bókin „Hjúkrunarheimili – leiðbeiningar og fróðleikur fyrir fjölskyldur á tímamótum“. Háskólaútgáfan gefur bókina út og ritstjóri er Margrét Gústafsdóttir, dósent í hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Fjölmargir öldrunarhjúkrunarfræðingar skrifa kafla í bókina. Í bókinni er fjallað um mismunandi hliðar á þjónustu við aldraða í heimahúsum. Gerð er grein fyrir hvernig best er að snúa sér ef til þess kemur að sækja þurfi um búsetu á hjúkrunarheimili og hvernig æskilegast er að standa að vali á heimili. Sagt er frá heilsufari og daglegu lífi íbúa á hjúkrunarheimilum og hlut aðstandenda þeirra í umönnun. Sögu öldrunarheimila, uppbyggingu þeirra og rekstri eru gerð skil í bókinni og eins eru lífsgæði íbúa skoðuð frá ýmsum sjónarhornum. Höfundar bókarinnar eru sjö hjúkrunarfræðingar og er bókin byggð á rannsókna­ og þróunarvinnu þeirra á þessum vettvangi. Í viðauka bókarinnar kynna Landakot og mörg dvalar­ og hjúkrunarheimili á Reykjavíkursvæðinu og á landsbyggðinni starfsemi sína. Fr ét ta pu nk tu r Ný bók um hjúkrunarheimili
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.