Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2009, Síða 41

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2009, Síða 41
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 2. tbl. 85. árg. 2009 37 vandamál tengd manneklunni. Mikilvægt er því að láta ekki nýlegt framboð á starfsfólki blinda sig í baráttunni við að leysa grundvallarvandann heldur halda áfram að vinna að lausn hans til lengri tíma og fyrirbyggja þannig að hann verði jafnalvarlegur og stór í komandi tíð, því hann mun koma upp aftur. Heimildaskrá Aðalbjörg J. Finnbogadóttir (2006). Nurses’ lived experience of work safety: Factors that support and threaten nurses’ safety in their hospital work environment. Óbirt MS­ritgerð: The Royal College of Nursing, London. Aiken, L.H., Clarke, S.P., Sloane, D.M., Sochalski, J., og Silber, J.H. (2002). Hospital nurse staffing and patient mortality, nurse burnout, and job dissatisfaction. JAMA: The Journal of the American Medical Association, 288 (16), 1987­1993. Aiken, L.H., Clarke, S.P., Sloane, D.M., Sochalski, J.A., Busse, R., Clarke, H., o.fl. (2001). Nurses’ reports on hospital care in five countries. Health Affairs, 20 (3), 43­53. American Association of Critical­Care Nurses (2005). AACN standards for establishing and sustaining healthy work environments: A journey to excellence. Executive summary. Sótt 4. mars 2008 á http://www.aacn. org/aacn/pubpolcy.nsf/Files/ExecSum/$file/ExecSum.pdf. Armstrong, F. (2005). Magnet hospitals: What’s the attraction? Australian Nursing Journal, 12 (8), 14­17. Birna G. Jónsdóttir (2006). Þjónustuleiðtogi – að þjóna þeim sem þjóna: Hugmyndafræði og notagildi. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 82 (5), 6­9. Coile, R.C. (2001). Magnet hospitals use culture, not wages, to solve nurs­ ing shortage. Journal of Healthcare Management, 46 (4), 224­227. Geiger­Brown, J., Trinkoff, A.M., Nielsen, K., Lirtmunlikaporn, S., Brady, B., og Vasquez, E.I. (2004). Nurses’ perception of their work environ­ ment, health, and well­being: A qualitative perspective. AAOHN Journal: Official Journal of the American Association of Occupational Health Nurses, 52 (1), 16­22. Goodin, H.J. (2003). The nursing shortage in the United States of America: An integrative review of the literature. Journal of Advanced Nursing, 43 (4), 335­350. Gunnarsdottir, S., Clarke, S.P., Rafferty, A.M., og Nutbeam, D. (2007). Front­line management, staffing and nurse­doctor relationships as pre­ dictors of nurse and patient outcomes. A survey of Icelandic hospital nurses. International Journal of Nursing Studies (í prentun). Sótt 10. febrúar 2008 í Pub­Med gagnagrunninn. Institute for Health & Aging (1996). Chronic care in America: A 21st century challenge. Sótt 27. febrúar 2008 á http://www.rwjf.org/files/publica­ tions/other/ChronicCareinAmerica.pdf. International Council of Nurses (2001). ICN Workforce Forum. Ottawa, Canada. 17­18 September 2001. Overview Paper. Sótt 19. október 2007 á http://www.icn.ch/forum2001overview.pdf. Laschinger, H.K.S., Finegan, J., og Shamian, J. (2001). The impact of workplace empowerment, organisational trust on staff nurses’ works satisfaction and organisational commitment. Health Care Management Review, 26 (3), 7­23. Rogers, A.E., Hwang, W.T., Scott, L.D., Aiken, L.H., og Dinges, D.F. (2004). The working hours of hospital staff nurses and patient safety. Health Affairs, 23 (4), 202­212. Thompson, J., Wieck, K.L. og Warner, A. (2003). What perioperative and emerging workforce nurses want in a manager. AORN Journal, 78 (2), 246­261. Tucker, A.L., og Spear, S.J. (2006). Operational failures and interruptions in hospital nursing. Health Services Research, 41 (3), 643­662. Ulrich, B.T., Buerhaus, P.I., Donelan, K., Norman, L., og Dittus, R. (2007). Magnet status and registered nurse views of the work environment and nursing as a career. The Journal of Nursing Administration, 37 (5), 212­220. Út er komin bókin „Hjúkrunarheimili – leiðbeiningar og fróðleikur fyrir fjölskyldur á tímamótum“. Háskólaútgáfan gefur bókina út og ritstjóri er Margrét Gústafsdóttir, dósent í hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Fjölmargir öldrunarhjúkrunarfræðingar skrifa kafla í bókina. Í bókinni er fjallað um mismunandi hliðar á þjónustu við aldraða í heimahúsum. Gerð er grein fyrir hvernig best er að snúa sér ef til þess kemur að sækja þurfi um búsetu á hjúkrunarheimili og hvernig æskilegast er að standa að vali á heimili. Sagt er frá heilsufari og daglegu lífi íbúa á hjúkrunarheimilum og hlut aðstandenda þeirra í umönnun. Sögu öldrunarheimila, uppbyggingu þeirra og rekstri eru gerð skil í bókinni og eins eru lífsgæði íbúa skoðuð frá ýmsum sjónarhornum. Höfundar bókarinnar eru sjö hjúkrunarfræðingar og er bókin byggð á rannsókna­ og þróunarvinnu þeirra á þessum vettvangi. Í viðauka bókarinnar kynna Landakot og mörg dvalar­ og hjúkrunarheimili á Reykjavíkursvæðinu og á landsbyggðinni starfsemi sína. Fr ét ta pu nk tu r Ný bók um hjúkrunarheimili

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.