Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2010, Blaðsíða 20

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2010, Blaðsíða 20
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 3. tbl. 86. árg. 201016 Tafla 1. Greining og mat. Bláæðasár Slagæðasár Sykursýkisár Immúnólógísk sár Staðsetning Neðri fótleggur, oftast framanvert og innanvert, getur verið allan hringinn. Neðri fótleggur og fótur, á tám, á malleolus og öðrum beinaberum stöðum. Jarkar, tær, iljar. Á fótum eða fótleggjum, oft á utanverðum fótleggjum. Útlit Yfirborðssár, óregluleg lögun, vessandi, granulerandi, oft fibrinskán. Exem á fótlegg, brúnleitar og hvítar skellur í húðinni kringum sárið. Vel afmörkuð, djúp með hvítan eða svartan sárabotn (drep). Ekki granulationsvefur. Djúp, kringlótt, sárabotn oft rauður eða hvítur, sigg á köntum, oft sést í bein. Vel afmörkuð og yfirleitt minni en bláæðasár. Sárin eru mjög rauð og jafnvel fjólublá í köntunum og í kringum sárið. Sárasaga Löng: Mánuðir – ár Stutt: 2 Vikur – mánuðir Stutt: Dagar – vikur – mánuðir Stutt: Dagar – vikur Húðskyn Eðlilegt Oft brenglað skyn ef blóðflæði er mikið skert. Skert Eðlilegt Fótapúlsar Til staðar en erfitt að þreifa ef það er bjúgur. Veikir eða ekki þreifanlegir Stundum til staðar Til staðar Bjúgur Já Stundum, ef fótur er látinn hanga. Stundum Stundum Verkir Oft Oft miklir verkir í tám, rist og hæl. Hvíldarverkir minnka ef fótur er látinn hanga. Ekki í tengslum við sárið, oft áberandi litlir verkir miðað við dýpt sárs. Miklir verkir í sjálfu sárinu. Tafla 2. Meðferð og bakgrunnur fótasára. Bláæðasár Slagæðasár Sykursýkisár Immúnólógísk sár Bakgrunnur Æðahnútar, bláæða loku­ leki, djúpur bláæðasegi Æðakölkun Sykursýki Sykursýki Gigt, sýking, frumubreytingar Meðferð Þrýstingsumbúðir. Rök sárameðferð. Sáraumbúðir með góða vessadrægni (svampa, þörunga). Meðhöndla exem með sterakremi. Vernda heila húð með sinksalva eða filmu. Vísa til sáramiðstöðvar eða æðaskurðlæknis ef ABPI er≤0,8 eða aðrar vísbendingar eru um skert blóðflæði. Vernda gegn áverkum, s.s. núningi og þrýstingi. Halda drepi þurru. Ekki loftþéttar umbúðir. Vísa á sáramiðstöð til greiningar. Aflétta þrýstingi af sárinu með því að leiðrétta skóbúnað (fótaaðgerðafræðingur/ sáramiðstöð). Fjarlægja sigg á sárköntum með hníf. Vessadrægar umbúðir, ekki loftþéttar umbúðir. Vísa á sáramiðstöð eða til sérfræðings í húð­ eða ónæmislækningum. Lyfjameðferð með ónæmisbælandi lyfjum nauðsynleg. Meta verki, gefa verkjalyf fyrir umbúðaskipti. Rök sárameðferð. Tíðni skiptinga 1x í viku að jafnaði eða e. þörfum 2 – 4x í viku eftir þörfum 2 – 4x í viku eftir þörfum Eftir þörfum Sýklalyf Yfirleitt ekki þörf. Ef S.aureus eða hemólýtískir streptókokkar ræktast, íhuga meðferð með dicloxacillin, cefalexin eða clindamycin. Sýkingarhætta mikil ef drep er blautt/mjúkt. Blönduð bakteríuflóra. Gefa breiðvirk sýklalyf, t.d. Augmentin®. Mikil sýkingarhætta. Mælt með því að vísa á sáramiðstöð. Blönduð bakteríuflóra. Nota breiðvirk sýklalyf, t.d. Augmentin® eða clindamycin og ciprofloxacin. Yfirleitt ekki þörf. Ef S. aureus eða hemólýtískir streptókokkar ræktast, íhuga meðferð með dicloxacillin, cefalexin eða clindamycin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.