Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2010, Síða 46
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 3. tbl. 86. árg. 201042
Heimildir
Aðalsteinn Guðmundsson, Sigurður Helgason
og Björn Guðbjörnsson (2002). Forvarnir og
meðferð beinþynningar af völdum sykurstera.
Klínískar leiðbeiningar. Læknablaðið, 88, 101
7.
Björn Guðbjörnsson (2002). Beinþéttnimælingar
og gildi þeirra. Vörðuð leið til betri heilsu –
afmælisrit Bæklunardeildar FSA, 1617.
Burke, S. (2001). Boning up on osteoporosis.
Nursing, 31 (10), 3643.
Cooper, C., Atkinson, E.J., O´Fallon, W.M., og
Melton, L.J. (1992). Incidence of clinically
diagnosed vertebral fractures. A population
based study in Rochester, Minnesota, 1985
1989. Journal of Bone and Mineral Research,
7, 2217.
Cummings, S.R., Black, D.M., Nevitt, M.C.,
Browner, W., Cauley, J., Ensrud, K., o.fl.
(1993). Bone density at various sites for pre
diction of hip fractures. Lancet, 341, 7275.
FRAX. Áhættureiknir fyrir brotaáhættu. Sótt 23.
október 2008 á http://www.shef.ac.uk/FRAX/
index.htm.
Gunnar Sigurðsson (2001). Greining á beinþynn
ingu meðal aldraðra. Læknablaðið, 87, 259
264.
Johnell, O., og Kanis, J. (2005). Epidemiology
of osteoporosis fractures. Osteoporosis
International, 16, 837.
Jón Torfi Halldórsson, Þorvaldur Ingvarsson og
Björn Guðbjörnsson (2003). Aldursstöðluð
beinbrotatíðni í Eyjafirði. Læknablaðið
(Vísindaþing Félags íslenskra skurðlækna), 5,
404.
Jonsson, B.Y., Siggeirsdottir, K., Mogensen, B.,
Sigvaldason, H., og Sigurðsson, G. (2004).
Fracture rate in a populationbased sample
of men in Reykjavik. Acta Orthopaedica
Scandinavica, 75 (2) 195200.
Kanis, J.A., Johnell, O., Johanson, H., De Laet,
C., Eisman, J.A., Fujiwara, S., o.fl (2005a).
Smoking and fracture risk: A metaanalysis.
Osteoporosis International, 16 (2), 155162.
Kanis, J.A., Johanson, H., Oden, A., De Laet, C.,
Eisman, J.A., Pols, H., o.fl. (2005b). Alcohol
intake is a risk factor for fracture. Osteoporosis
International; 16 (7), 737742.
Kolbrún Albertsdóttir (2007). Lífsgæði íslenskra
kvenna með samfallsbrot í hrygg. Óbirt meist
araritgerð: Hjúkrunarfræðideild Háskóla
Íslands.
Kolbrún Albertsdóttir og Björn Guðbjörnsson
(2008). Beinþynning og lífsgæði. Öldrun, 27
(2), 513.
Landlæknisembættið (2003). Klínískar leiðbein-
ingar um beinþynningu. Sótt 10. desember
2009 á http://www.landlaeknir.is/template1.
asp?pageid=785.
Lemke, D.M. (2005). Vertebroplasty and kypho
plasty for treatment of painful osteopo
rotic compression fractures. Journal of the
American Academy of Nurse Practiotioners,
17 (7), 268276.
Lips, P., og van Schoor, N.M. (2005). Quality of
life in patients with osteoporosis. Osteoporosis
International, 16, 447455.
Poór, G., Atkinson, E.J., O’Fallon, W.M., og
Melton, L.J. III. (1995). Determinants of
reduced survival following hip fractures in men.
Clinical Orthopedic and Related Research,
319, 260265.
Qaseem, A., Snow, V., Shekelle, P., Hopkins, R.
yngri., Forciea, M.A., og Owens, D.K. (2008).
Screening for osteoporosis in men: A clinical
practice guideline from the American College
of Physicians. Annals of Internal Medicine, 148
(9), 680684.
Sambrook, P., og Cooper, C. (2006).
Osteoporosis. Lancet, 367, 201018.
Werner, P. (2005). Knowledge about osteopo
rosis: Asessment, correlates and outcomes.
Osteoporosis International, 16, 115127.
WHO. Technical Report Series 921 (2003).
Prevention and management of osteoporosis.
Report of a WHO scientific group. Sótt 12.
nóvember 2008 á http://www.who.int/book
orders/anglais/detart1.jsp?sesslan=1&codlan=
1&codcol=10&codcch=921#.
Tafla 3. Lyfjameðferð við beinþynningu.
Lyfjaflokkur Verkunarmáti Helstu áhrif Helstu lyf Hvernig gefið Helstu annmarkar
Hormóna
uppbótarmeðferð
Hægir á beinniðurbroti
árin eftir tíðahvörf.
Færri brot meðan
á meðferð stendur.
Mörg hormónalyf
eru til fyrir konur.
Testósterón fyrir
karla.
Í töflum, plástri og
skeiðarstílum. Í sumum
tilfellum sprautur.
Langtímahormónameðferð
hefur ýmsar aukaverkanir
(sjá nánar landlaeknir.is).
SERM Örvandi áhrif á
östrógenviðtaka í
beinum líkt og af
kvenhormónum en
hafa ekki áhrif á leg
og brjóst.
Fækkar aðallega
samfallsbrotum.
Raloxifen (Evista®) Í töflum. Veldur aukinni hættu á
blóðsegamyndun.
Bisfosfónöt Hindra niðurbrot beins
með að hægja á virkni
beinbrjóta.
Aukinn beinmassi. Alendronat®
Fosamax®
Fosavance®
Optinate®
Bonviva®.
Aklasta®
Töflur fyrir daglega notkun
eða ein tafla á viku:
Alendronat®, Fosamax®,
Fosavance®, Optinate®.
Mánaðartafla: Bonviva®.
Til inngjafar í æð á 3
mánaða fresti (Bonviva®)
eða á 12 mánaða fresti
með lyfjainnrennsli
(Aklasta®).
Fylgja þarf ákveðnum
reglum og varkárni við
inntöku til að fyrirbyggja
aukaverkanir á vélinda og
til að tryggja frásog.
Kalkhormón:
Paratýrín
Calsitónín
Auka virkni beinbyggja
og hemja verkun
beinbrjóta.
Auka beinmassa
og þykkja beinskel.
Forsteo®
Miacalcic®
Gefið daglega með
sprautupenna undir húð.
Nefúði eða dælt undir húð
eða í vöðva.
Aðeins til í sprautuformi.
Meðferðartími
takmarkaður við tvö ár.
Takmarkaðar rannsóknar
niðurstöður og dýrt.
Strontíum Dregur úr
niðurbroti og auka
beinnýmyndun.
Eykur beinmassa. Protelos® Duftskammtar til
blöndunar í vökva.
Erfiðleikar við blöndun og
skömmtun.
Alendronat Actavis – 70 mg
Alendronat Actavis 70mg, töur. Virk innihaldsefni
og styrkleikar: Hver taa inniheldur jafngildi 70mg af
alendrónsýru. Ábendingar: Meðferð við bein-
þynningu eftir tíðahvörf. Alendrónsýra dregur úr
hættu á hryggliða- og mjaðmarbrotum. Skammtar og
lyagöf: 70mg taa 1 sinni í viku. Til að tryggja
fullnægjandi frásog alendrónats þarf að: Taka
Alendronat Actavis 70mg að morgni, a.m.k. 30 mín.
áður en fæðu eða drykkjar er neytt og önnur lyf eru
tekin og eingöngu með venjulegu drykkjarvatni. Til
að ýta fyrir að lyð berist niður í maga og draga úr
líkum á staðbundinni ertingu og ertingu í vélinda eða
aukaverkunum: Ætti aðeins að taka Alendronat
Actavis 70mg að morgni dags, eftir að farið er á fætur,
og þá með fullu glasi af vatni (a.m.k. 200ml).
Sjúklingar eiga að gleypa Alendronat Actavis 70 mg
töuna í heilu lagi. Sjúklingar eiga ekki að mylja eða
tyggja töurnar og ekki skal láta þær leysast upp í
munni vegna hættu á sáramyndunum í munnkoki.
Ættu sjúklingar ekki að leggjast niður fyrr en eftir að
þeir hafa neytt fyrstu fæðu dagsins, en það ætti að
vera a.m.k. 30 mín. eftir að taan er tekin. Ætti hvorki
að taka Alendronat Actavis 70mg fyrir svefn né áður
en farið er á fætur að morgni. Sjúklingar ættu að fá
kalk og D-vítamín ef ekki er nægjanlegt magn af því í
fæðunni. Notkun hjá öldruðum: Aldur hafði hvorki
áhrif á virkni né öryggi alendrónats í klínískum
rannsóknum. Það er því ekki þörf á að breyta
skömmtum fyrir aldraða. Skert nýrnastarfsemi: Ekki
þarf að breyta skömmtum fyrir sjúklinga með
gauklasíunarhraða yr 35ml/mín. Ekki er ráðlagt að
nota alendrónat handa sjúklingum með gauklasíunar-
hraða undir 35ml/mín., þar sem nægileg reynsla er
ekki fyrir hendi. Notkun handa börnum og unglingum:
Alendrónat hefur verið rannsakað hjá litlum hópi
sjúklinga <18 ára með beinstökkva. Niðurstöður
nægja ekki til að styðja notkun lyfsins fyrir börn eða
unglinga. Notkun Alendronat Actavis 70mg til
meðferðar við beinþynningu af völdum sykurstera
hefur ekki verið rannsökuð. Frábendingar:
Afbrigðilegt vélinda og annað sem seinkar tæmingu
þess, s.s. þrenging eða vélindakrampi. Sjúklingur
getur ekki setið eða staðið uppréttur í a.m.k. 30 mín.
Ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna.
Blóðkalsíumlækkun. Varúð: Alendrónat getur valdið
staðbundinni ertingu í slímhúð efri hluta meltingar-
vegarins. Þar sem sá möguleiki er fyrir hendi að
undirliggjandi sjúkdómur versni, skal gæta varúðar
þegar alendrónat er geð sjúklingum með virka
sjúkdóma í efri hluta meltingarvegar, s.s.
kyngingartregðu, sjúkdóma í vélinda, bólgur í maga
eða skeifugörn eða sáramyndun. Ennfremur þeim
sem hafa nýlega (á síðastliðnu ári) haft alvarlega
sjúkdóma í meltingarvegi s.s. ætissár eða blæðingu
og þeim sem gengist hafa undir skurðaðgerð á efri
hluta meltingarvegar, að undanskilinni
magaportslögun. Aukaverkanir í vélinda (sem geta
verið svo alvarlegar að sjúkrahúsinnlögn er
nauðsynleg), s.s. vélindabólga, -sár og -eiður sem í
sjaldgæfum tilvikum leiða til þrengingar í vélinda,
hafa verið skráðar hjá sjúklingum í alendrónat-
meðferð. Læknar ættu því að vera á verði gagnvart
einkennum sem benda til áhrifa í vélinda og benda
skal sjúklingunum á að hætta að taka inn alendrónat
og leita til læknis ef þeir verða varir við ertingu í
vélinda, svo sem kyngingartregðu, sársauka við
kyngingu, verk undir bringubeini eða brjóstsviða sem
fer versnandi eða hefur ekki verið til staðar áður.
Hættan á alvarlegum aukaverkunum í vélinda virðist
vera meiri hjá sjúklingum sem ekki taka alendrónat
inn á réttan hátt og/eða halda áfram að taka
alendrónat inn eftir að einkenni koma fram sem
benda til ertingar í vélinda. Það er mjög mikilvægt að
sjúklingar fái fullnægjandi leiðbeiningar um það
hvernig beri að taka lyð inn og að þeir skilji þær.
Upplýsa skal sjúklinga um að sé leiðbeiningunum
ekki fylgt geti það aukið hættu á aukaverkunum í
vélinda. Þrátt fyrir að aukin áhætta ha ekki komið
fram í víðtækum klínískum rannsóknum hafa sjald-
gæf tilfelli um sáramyndun í maga og skeifugörn
verið skráð (eftir markaðssetningu), sum alvarleg og
með fylgikvillum. Tilkynnt hefur verið um beindrep í
kjálka sem yrleitt tengist tanndrætti og/eða stað-
bundinni sýkingu (m.a. bein- og mergbólgu) hjá
krabbameinssjúklingum sem fengu m.a. bisfosfónöt,
aðallega í bláæð. Margir þessara sjúklinga fengu
einnig krabbameinslyameðferð og barkstera. Einnig
hefur verið tilkynnt um beindrep í kjálka hjá
sjúklingum með beinþynningu sem fengu bisfosfónöt
til inntöku. Íhuga á tannskoðun með viðeigandi
forvarnartannlækningum áður en meðferð með
bisfosfónötum hefst hjá sjúklingum með aðra
áhættuþætti (t.d. krabbamein, krabbameinslya-
meðferð, geislameðferð, barkstera, lélega munnhirðu,
tannslíðursjúkdóm, reykingar). Meðan á meðferð
stendur á að forðast tannaðgerðir hjá þessum
sjúklingum ef hægt er. Tannaðgerð getur gert illt
verra hjá sjúklingum sem fá beindrep í kjálka meðan á
bisfosfónatmeðferð stendur. Ekki liggja fyrir
upplýsingar varðandi sjúklinga sem þarfnast
tannaðgerða sem segja til um hvort það dregur úr
hættu á beindrepi í kjálka að stöðva meðferð með
bisfosfónötum. Taka á mið af klínísku mati meðferðar-
læknis við ákvörðun um hvað gera skuli í hverju tilviki
á grundvelli mats á ávinningi/áhættu hjá hverjum
sjúklingi. Bein-, lið-, og/eða vöðvaverkir hafa verið
skráðir hjá sjúklingum sem taka bisfosfónöt.
Samkvæmt reynslu eftir markaðssetningu lyfsins hafa
þessi einkenni mjög sjaldan reynst alvarleg og/eða
gert sjúkling ófæran. Tíminn sem leið fram að uppha
einkenna var frá 1 degi til nokkurra mánaða frá
uppha meðferðar. Einkennin hurfu hjá estum þegar
meðferð var hætt. Einkennin tóku sig upp aftur hjá
hluta sjúklinga við endurtekningu meðferðar með
sama ly eða öðru bisfosfónati. Ráðleggja skal
sjúklingum að gleymi þeir að taka skammt af
Alendronat Actavis 70mg, skulu þeir taka 1 töu strax
morguninn eftir að þeir muna eftir því. Þeir mega ekki
taka 2 töur sama daginn en skulu halda skal áfram
að taka 1 töu einu sinni í viku, á þeim degi sem
upphaega var valinn. Ekki er mælt með alendrónati
handa sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi þegar
gauklasíunarhraði er minni en 35ml/mín. Athuga skal
hvort aðrar orsakir geti verið fyrir beinþynningu en
estrógenskortur og öldrun. Leiðrétta þarf
blóðkalsíumlækkun áður en meðferð með
alendrónati er han. Einnig þarf að ná stjórn á öðrum
röskunum sem hafa áhrif á efnaskipti steinefna (svo
sem D-vítamínskorti og kalkvakaskorti). Hjá
sjúklingum með þessar raskanir skal hafa eftirlit með
kalki í sermi og einkennum blóðkalsíumlækkunar
meðan á meðferð með Alendronat Actavis 70mg
stendur. Þar sem alendrónat tekur þátt í að auka
steinefni í beinum, getur komið fram lækkun í styrk
kalks og fosfats í sermi, sérstaklega hjá sjúklingum
sem taka sykurstera þar sem frásog kalsíums getur
hafa minnkað. Venjulega er lækkunin minniháttar og
einkennalaus. Í sjaldgæfum tilfellum hefur þó verið
tilkynnt um blóðkalsíumlækkun með einkennum,
sem hefur í stöku tilfellum reynst alvarleg, og kemur
oftast fram hjá sjúklingum sem eru sérlega móttæki-
legir (hafa t.d. kalkvakaskort, D vítamínskort og
minnkað kalkfrásog). Það er sérstaklega mikilvægt að
tryggja að sjúklingar sem taka sykurstera fái nægilegt
kalk og D-vítamín. Tilkynnt hefur verið um álagsbrot
(brot vegna lélegrar beingerðar í nærenda lærleggs
hjá sjúklingum sem hafa verið meðhöndlaðir með
alendrónsýru í langan tíma (tími frá frá uppha
meðferðar að broti í meirihluta tilfella var á bilinu 18
mán. til 10 ár). Brotin komu fram eftir minniháttar
áverka eða án áverka og sumir sjúklingar fengu verki í
lærin, oft tengt sýnilegum merkjum um álagsbrot við
myndgreiningu, vikum eða mánuðum áður en algert
lærleggsbrot kom í ljós. Brotin voru oft beggja vegna,
því er mikilvægt að lærleggurinn sé skoðaður hinum
megin (contralateral) hjá sjúklingum sem hafa verið
meðhöndlaðir með bisfosfónati og orðið fyrir
lærleggsbroti. Einnig hefur verið tilkynnt um að þessi
brot grói illa. Mælt er með því að hætta bisfosfónat
meðferð hjá sjúklingum með álagsbrot, háð mati á
ástandi sjúklings, byggt á einstaklingsbundnu mati á
ávinningi/áhættu. Milliverkanir: Mjög líklegt er að
matur og drykkur (þ.á m. sódavatn), kalk,
sýrubindandi lyf og önnur lyf til inntöku trui frásog
alendrónats, sé það tekið inn samtímis. Því eiga
sjúklingar að láta líða a.m.k. 30 mín. frá því að þeir
taka alendrónat, þar til þeir taka önnur lyf. Ekki er
búist við neinum öðrum milliverkunum sem hafa
klíníska þýðingu. Sumir sjúklinganna í klínískum
rannsóknum fengu estrógen (í leggöng, um húð eða
til inntöku) á meðan þeir tóku alendrónat. Engar
aukaverkanir komu fram í tengslum við þessa
samhliða meðferð. Þó að ekki ha verið gerðar
sérstakar rannsóknir á milliverkunum var alendrónat
notað samhliða ölda annarra algengra lya í
klínískum rannsóknum, án nokkurra klínískra
einkenna um aukaverkanir. Þar sem tengsl eru á milli
ertingar í meltingarvegi og bólgueyðandi gigtarlya
sem ekki eru sterar (NSAID), skal fara varlega í að nota
þess konar lyf samhliða alendrónati. Meðganga og
brjóstagjöf: Ekki skal nota Alendrónat á meðgöngu.
Fullnægjandi upplýsingar um notkun alendrónats á
meðgöngu liggja ekki fyrir. Dýrarannsóknir benda
ekki til beinna skaðlegra áhrifa á meðgöngu,
fósturvísis-/fósturþroska eða þroska eftir fæðingu.
Þegar alendrónat var geð rottum á meðgöngu olli
það erðleikum við got í tengslum við lágt kalkgildi í
blóði. Ekki er vitað hvort alendrónat skilst út í
brjóstamjólk kvenna. Því eiga konur með börn á
brjósti ekki að nota alendrónat. Akstur og notkun
véla: Engar rannsóknir hafa verið gerðar til að kanna
áhrif lyfsins á hæfni til aksturs eða notkunar véla.
Samt sem áður geta ákveðnar aukaverkanir sem
tilkynnt hefur verið um við notkun alendrónsýru haft
áhrif á hæfni sjúklinga til aksturs eða stjórnunar véla.
Viðbrögð einstaklinga við alendrónsýru geta verið
mismunandi. Aukaverkanir: Algengar: (≥1/100,
<1/10): Höfuðverkur, kviðverkir, meltingartruanir,
hægðatregða, niður- gangur, vindgangur, vélindasár,
kyngingartregða, þaninn kviður, súrt bakæði og
verkur í stoðker (beinum, vöðvum eða liðum).
Sjaldgæfar: (≥1/1.000, <1/100): Ógleði, uppköst,
magabólga, vélindabólga, eiður í vélinda, sortusaur,
útbrot, kláði og roðaþot. Mjög sjaldgæfar (≥1/10.000,
<1/1.000): Ofnæmisviðbrögð, þ.m.t. ofsakláði og
ofsabjúgur blóðkalsíumlækkun með einkennum oft
hjá sjúklingum sem eru sérstaklega viðkvæmir,
æðahjúpsbólga, hvítuhýðisbólga, grunn hvítuhýðis-
bólga, þrenging í vélinda, sár í munnkoki, ætissár í efri
hluta meltingarvegar. Tilkynnt hefur verið um
beindrep í kjálka hjá sjúklingum sem eru í bisfos-
fónatmeðferð. Meirihluti tilfellanna tengdist
krabbameinssjúklingum, en slík tilfelli komu einnig
fram hjá sjúklingum í meðferð við beinþynningu.
Beindrep í kjálka verður aðallega í kjölfar tanndráttar
og/eða staðbundinnar sýkingar (þ.á m. bein- og
mergbólgu). Krabbamein, krabbameinslyameðferð,
geislameðferð, barksterar og léleg tannhirða og
reykingar eru einnig áhættuþættir; miklir verkir í
stoðker. Álagsbrot í nærenda lærleggs.
Skammvinnra einkenna hefur skyndilega orðið vart
(vöðvaþrauta, lasleika og örsjaldan hita), oftast þegar
meðferð er han. Koma örsjaldan fyrir (<1/10.000):
Einstök tilvik um alvarleg húðeinkenni, þ.á m.
Stevens-Johnson heilkenni og drep í húðþekju. Eftir
markaðssetningu hafa eftirfarandi aukaverkanir verið
skráðar (tíðni er ekki þekkt): Svimi, sundl, liðbólga,
þróttleysi, útlimabjúgur og bragðskynstruun.
Pakkningar og hámarksverð í smásölu (1. mars 2010):
Töur: 70 mg ,12 stk.: 6.747 kr. Afgreiðslutilhögun: R
Greiðsluþátttaka: E Markaðsleysha: Actavis
Group PTC ehf, desember 2009.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
I�
/
S
ÍA
/
A
C
TA
V
IS
9
0
1
1
1
2