Morgunblaðið - 24.09.2015, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 24.09.2015, Qupperneq 10
Ljósmynd/Egill Bjarnason Úti á hafi Seglskipið Opal er fagurt fley. Áhöfnin á Donnu Wood hjálpast að við að ýta frá ís. Uppi í mastri kagar farþeginn Jens Kjartanson lýtalæknir. á í siglingunum og eitt af því eft- irminnilegasta var þegar þrír ísbirnir komu röltandi þar sem skipverjar lögðu eitt sinn að landi. „Þeir voru milli bátsins og flug- vallarins í Ittoggortoormiit. Þeir voru í rólegheitum á göngustígnum sem við vorum vön að ganga. Ein- hver hafði fleygt matarúrgangi á þessu svæði og það var talin ástæðan fyrir því að þeir komu. Á þessum árs- tíma þegar lítið er um ís á hafi geta Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Við leggjum upp frá Húsavíknú í byrjun október meðskonnortuna Opal og viðkomum til með að sigla milli hafna í Noregi, Danmörku og Svíþjóð. Þetta verður mánaðarsigl- ing þar sem Norðursigling ætlar að kynna nýja rafmagnsvél sem sett var í skipið. Opal var áður venjulegt segl- skip með olíuvél sem Norðursigl- ingar gerðu út í ævintýraferðir til Grænlands og í hvalaskoðunum á Húsavík, en nú er það með rafmagns- vél og þegar seglin eru uppi þá er skrúfan þannig gerð að þá hleðst raf- magnsmótorinn. Vindorkan er virkj- uð meðan siglt er. Þetta er íslenskt hugvit í samstarfi við Norðmenn og Svía,“ segir Egill Bjarnason, kvik- myndagerðarmaður, ljósmyndari og ævintýramaður, sem var að baka eft- ir uppskriftum Ingibjargar ömmu sinnar þegar blaðamann bar að garði. „Það er eins gott að æfa sig, því við verðum fáir í áhöfninni og ætlast er til að allir gangi í öll störf, líka að baka og elda.“ Sjóhundurinn Sune lifði á kaffi, sígarettum og harðfiski Egill er alvanur siglingum, því hann starfaði í allt sumar sem háseti og leiðsögumaður á nýjasta bátnum í flota Norðursiglinga sem heitir Donna Wood. „Við sigldum með ferðamenn um Scoresbysund sem er stærsti fjörður í heimi og er á Austur- Grænlandi. Við sigldum í sjö daga í senn og á áttunda degi var farið með farþegana í land og þeir flugu heim. Fólk bjó um borð í bátnum en fór í land á hverjum degi til að skoða hið magnaða landslag sem er í Scoresby- sundi, þarna eru miklar andstæður, mikið fjalllendi og að sama skapi lág- lendi, mjög harðbýlt við ströndina en inn til landsins er allt grænna og veð- ursælla. Þetta er á breiddargráðu sjötíu og þarna er þorpið Ittoggorto- ormiit sem er afskekktasta byggð í heimi. Þar búa 437 manns og 250 hundar. Næsta byggð er Siglufjörður á Íslandi.“ Egill segir vertíðina vera stutta til að fara með ferðamenn til Austur- Grænlands, því þar er ekki hægt að sigla nema í tvo og hálfan mánuð á ári, á öðrum tíma er svæðið þakið ís. „Við lentum reyndar í því að óvenjumikill hafís var þarna í sumar, en færeyski skipstjórinn Sune Jen- sen var við stýrið á Donnu Wood og hann var sérlega flinkur að sveigja skipinu fram hjá ísnum,“ segir Egill og bætir við að Sune hafi verið einkar skemmtilegur. „Hann er sannur sjóhundur sem lifir á kaffi, sígarettum og harðfiski. Hann er 73 ára og kom fyrst til Grænlands 13 ára og hefur verið mikið á sjó þarna. Reynsla hans af því að sigla um í hafís kom sér vel, því þetta var talsverð þraut að leysa.“ Egill var eini Íslendingurinn í áhöfninni og hann segist hafa stokkið reglulega í ískaldan sjóinn til að sanna hreysti Frónbúa. Ýmislegt ævintýralegt kom upp Ísbirnir og ævintýr á Scoresbysundi Egill Bjarnason bjó í grænlenska þorpinu Ittoggortoormiit í fyrrasumar þegar hann vann að stuttmynd sinni, Þegar ísinn bráðnar, sem sýnd verður nú á RIFF. Hann vann í sumar sem háseti og leiðsögumaður á seglskipinu Donna Wood sem sigldi um Scoresbysund með ferðamenn. Við stýrið var færeyskur sjóhundur. Ljósmynd/Muench Workshop Egill Hann kann vel við að starfa um borð í skipum og gengur í öll störf. Ljósmynd/oogenblik.be Hvítabirnir Áhöfnin á Donnu Wood rakst á þessa þrjá kappa í sumar. 10 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2015 EIN TAFLA Á DAG SYKURLAUSAR ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA FÆST Í APÓTEKUM KEMUR HEILSUNNI Í LAG Á haustmisseri bjóða Stígamót upp á morgunverðarfyrirlestra um marg- breytileika og forréttindi. Tilgang- urinn er að skoða hvernig ólíkur bak- grunnur ýmissa hópa hefur áhrif á forréttindi, fordóma og mismunun. Sérstök áhersla verður á ofbeldi og aðgang að þjónustu til að vinna úr af- leiðingum þess. Morgunverðarfyrirlestrarnir verða haldnir á Stígamótum, Laugavegi 170, 2. hæð, og hefjast kl. 8.30: Í dag fimmtud. ætla þær Embla Guðrúnar Ágústsdóttir og Freyja Har- aldsdóttir að ræða kynferðisofbeldi gegn fötluðu fólki. Þriðjud. 27. okt. ætla samtök kvenna af erlendum uppruna og fleiri aðilar að halda framsögur. Fimmtud. 26. nóv. mun Sigríður Birna Valsdóttir, leiklistar- og fjöl- skyldumeðferðarfræðingur og ráð- gjafi hjá Samtökunum ’78, ræða „Hinsegin meðvitund í ráðgjaf- arstarfi“. Frá Trans Ísland kemur Ugla Stefanía Jónsdóttir. Fimmtud. 10. des. verður erindi sem heitir: Karlar á Stígamótum Allir eru velkomnir og boðið upp á kaffi og brauð og það er frítt inn. Á heimasíðu Stígamóta segir: „Þó að kyn hafi mikil áhrif á það hver okkar eru í mestri hættu á að vera beitt ofbeldi, þá spila margar aðrar breytur stór hlutverk líka. Við höfum ráðið karl til starfa til að end- urspegla þann veruleika að ofbeldi kemur körlum við. Karlar eru beittir ofbeldi og þeir beita því sumir sjálfir. Við höfum ráðið fötlunarfræðing til þess að endurspegla að ofbeldi gegn fötluðum er faldara og algengara en ofbeldi gagnvart öðrum hópum. Erlendar konur á Íslandi sækja sér síður hjálp vegna kynferðisofbeldis og við viljum tryggja að þær viti af þjónustunni og mæta þörfum þeirra, m.a. með túlkaþjónustu.“ Fyrirlestraröð Stígamóta Getty Images/iStockphoto Skelfing Afleiðingar kynferðisof- beldis geta verið mjög alvarlegar. Ofbeldi gegn fötluðum er oft falið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.