Morgunblaðið - 24.09.2015, Blaðsíða 88
88 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2015
Kjarvalsstaðir verða opnir til kl. 22
í kvöld og er ókeypis inn frá kl. 17.
Boðið verður upp á tónlist og leið-
sagnir og hefst dagskráin kl. 19. Í
tilkynningu frá safninu kemur fram
að kvöldopnunin sé haldin í tilefni
af hverfaviku borgarinnar í Hlíð-
um, Norðurmýri og Holtum.
Milli kl. 19 og 22 mun Þorvaldur
Örn Davíðsson píanóleikari og tón-
skáld leika fyrir gesti. Klukkan 20
leiða Anna Jóa sýningarstjóri og
Rósa Gísladóttir myndlistarmaður
gesti um sýninguna Kvennatími –
Hér og nú þrjátíu árum síðar.
Klukkan 21 leiðir
Steinunn G. Helgadóttir mynd-
listarmaður og rithöfundur gesti
um sýninguna Út á spássíuna –
textar, skissur og pár í list Kjar-
vals.
Opið á Kjarvalsstöðum fram eftir kvöldi
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Sýningarstjóri Anna Jóa leiðir gesti
um sýningu á Kjarvalsstöðum.
„Ráðherraspilið“ nefnist verk eftir
Hallgrím Helgason sem afhjúpað
verður í Borgarbókasafninu
Kringlunni í dag kl. 17. „Verkið var
unnið fyrr á þessu ári í tilefni 100
ára afmælis kosningaréttar kvenna
og er fyrsta þrívíða verk lista-
mannsins, og að auki hans fyrsta
„interaktífa“ verk. Hér gefst fólki
tækifæri til að setjast niður við
spilaborð og reyna að mynda sína
eigin ríkisstjórn með því að kasta
teningum. Sá vinnur sem flestum
konum nær í stjórn. Í verkinu af-
hjúpar Hallgrímur þrönga stöðu
kvenna þegar að völdum kemur, og
þá staðreynd að þrátt fyrir að kon-
ur hafi haft kosningarétt í heila öld
hafa þær nær eingöngu kosið karl-
menn,“ segir m.a. í tilkynningu.
Verkið var áður sýnt á sýning-
unni 100 kápur á Frakkastíg sem
var liður í Listahátíð í Reykjavík og
sett var upp í portinu á Frakkastíg
9. Sýningarstjóri var Rakel Stein-
arsdóttir myndlistarmaður.
Ráðherraspilið til sýnis og notkunar
Morgunblaðið/Kristinn
Listamaðurinn Hallgrímur Helgason
býður gestum að setjast og spila.
A Gay Girl in
Damascus
Bíó Paradís 22.00
Cartel Land
Bíó Paradís 21.30
Chasuke’s Journey
Háskólabíó 18.00
Crash
Háskólabíó 22.15
Foodies
Bíó Paradís 19.30
In the Same Boat
Tjarnarbíó 18.00
Jia Zhang-Ke, a Guy
from Fenyang
Bíó Paradís 21.30
Journey to the Shore
Háskólabíó 22.00
Krisha
Háskólabíó 18.00
Lulu in the Nude
Bíó Paradís 18.00
Motherland
Bíó Paradís 19.30
O, Brazen Age
Tjarnarbíó 20.00
Pervert Park
Tjarnarbíó 22.00
Sweet Micky for
President
Bíó Paradís 20.00
Tale of Tales
Háskólabíó 20.00
Wednesday, May 9
Háskólabíó 20.00
The Man From
U.N.C.L.E. 12
Bandaríski leyniþjónustu-
maðurinn Napoleon Solo og
KGB-maðurinn Ilya Kuryakin
vinna saman að því að finna
dularfull glæpasamtök.
Metacritic 55/100
IMDB 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.40
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.30,
22.45
Sambíóin Akureyri 20.00
We Are Your Friends 12
Smárabíó 22.50
Love & Mercy 12
Mynd um líf tónlistarmanns-
ins og lagahöfundarins Brian
Wilson úr bandarísku hljóm-
sveitinni Beach Boys.
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Kringlunni 18.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 20.00
No Escape 16
Verkfræðingurinn Jack
Dwyer og fjölskylda hans
sem vinna erlendis komast í
hann krappan þegar grimmir
uppreisnarmenn nýta sér
upplausn í landinu.
Laugarásbíó 22.30
Háskólabíó 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 17.40
Self/less 12
Dauðvona milljarðamær-
ingur flytur vitund sína í lík-
ama heilbrigðs ungs manns.
Sambíóin Álfabakka 22.30
The Transporter
Refueled 12
Sömu þrjár reglurnar gilda
enn: aldrei breyta samn-
ingnum, engin nöfn og aldrei
opna pakkann.
Sambíóin Akureyri 22.30
Smárabíó 20.00
Straight Outta
Compton 12
Metacritic 73/100
IMDB 8,4/10
Smárabíó 18.00, 21.00
Háskólabíó 21.00
Vacation 12
Metacritic 34/100
IMDB 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00
Sambíóin Akureyri 17.50
Absolutely
Anything 12
Metacritic 34/100
Laugarásbíó 18.00
Mission: Impossible
- Rogue Nation 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 75/100
Sambíóin Egilshöll 17.20,
22.20
Sambíóin Kringlunni 20.00
Amy 12
Metacritic 85/100
IMDB 8,0/10
Háskólabíó 18.00
Pixels Smárabíó 15.30, 17.40
Skósveinarnir Metacritic 56/100
IMDB 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Smárabíó 15.30
Inside Out Metacritic 93/100
IMDB 8,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Sambíóin Kringlunni 17.50
Sambíóin Akureyri 17.50
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Háskólabíó 17.30
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
RIFF 2015
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Stórmynd í leikstjórn Baltasars Kormáks byggð á sann-
sögulegum atburði. Átta fjallgöngumenn fórust í aftaka-
veðri 11. maí árið 1996, en það er alvar-
legasta slys sem orðið hefur á Everest.
Metacritic 66/100
IMDb 7,7/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 20.00, 20.00,
22.40, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.35
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40
Smárabíó 17.15, 17.15, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.20
Everest 12
Krakkarnir úr fyrri Maze Runner-myndinni reyna að komast að því
hverjir standa á bak við völundarhúsið og hvaða hlutverki þeir
gegna, um leið og þeir reyna að sigrast á eyðilandinu „The Scorch“
þar sem hver ógnin á fætur annarri
bíður þeirra.
Metacritic 39/100
IMDb 75/100
Laugarásbíó 18.00, 21.00
Sambíóin Keflavík 22.10
Smárabíó 17.00, 20.00, 22.10
Háskólabíó 19.00, 22.00
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20
Maze Runner: The Scorch Trials 12
Evan er vinsæll arkitekt sem lifir að því er virðist fullkomnu lífi. Dag
einn fer allt úr skorðum þegar vinkonurnar Genesis og Bel banka upp
á hjá honum og biðja um aðstoð. Evan
getur ekki neitað og veit ekki að hann er
kominn í lífshættu.
Metacritic 69/100
Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 22.30
Sambíóin Keflavík 20.00
Knock Knock 16
Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187
Við höfum framleitt viðhaldsfría
glugga og hurðir í 30 ár
Nánari upplýsingar á www.solskalar.is
Frábært skjól gegn vindi og regni
Yfir 40 litir í boði!
Hentar mjög vel
íslenskri veðráttu
Svalaskjól
- sælureitur innan seilingar