Morgunblaðið - 24.09.2015, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 24.09.2015, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2015 Atvinnuauglýsingar Árvakur óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti. Í mötuneytinu er eldaður og framreiddur matur fyrir starfsfólks Árvakurs hf., sem gefur út                     þjónustu vegna funda og þess háttar. Eins er mikilvægt að viðkomandi geti leyst matráð af og þá eldað hádegismat fyrir allt að 100 manns. Um er að ræða 50% starf, frá 10-14 en           !!"  þegar leysa þarf matráð af. Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu       #$       &         störf sem fyrst. '   (            Ljósbjörg Guðmundsdóttir, starfsmannastjóri )    *+/ 223 6 $      3 $  3! * Umsóknir er hægt að fylla út á mbl.is, neðst á forsíðu. Á umsóknareyðublaðinu skal velja almenn umsókn og tiltaka mötuneyti þegar spurt er um ástæðu umsóknar. Einnig er hægt að skila inn umsókn merk- tri starfsmannahaldi í afgreiðslu Morgunblaðsins að Hádegismóum 2. Viltu vinna    Raðauglýsingar Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Eftirtalið lausafé verður boðið upp að Bakkagötu 11, Kópaskeri, Norðurþingi, mánudaginn 5. október 2015, kl. 14:00: Skammtari, Hema CB2, year 1998, nr. 7492 Færiband, Conveyor, year 2012, nr.TR-27 Lokunarvél, Alaska, year 1999, nr. 6873 Þvottavél,Tin CanWasher, year 2010, nr.WM9 Krafist verður greiðslu við hamarshögg og verða ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera. Ekki er tekið við greiðslukort- um. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofum embættisins og þar verða einnig veittar frekari upplýsingar ef óskað er. Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra 23. september 2015 Halla Einarsdóttir, ftr. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Fannarfell 4, 205-2385, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Brynjar Ísaks- son, gerðarbeiðandi Fannarfell 2-4,húsfélag, mánudaginn 28. septem- ber 2015 kl. 10:00. Fellsás 4, 208-3394, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðjón Magnússon og Anna Björk Eðvarðsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., mánu- daginn 28. september 2015 kl. 14:30. Hjaltabakki 10, 204-7812, Reykjavík, þingl. eig. Valgerður Jóhannes- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. ogVörður tryggingar hf., mánudaginn 28. september 2015 kl. 11:30. Jórusel 14, 205-7408, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Lífeyrissjóður verslunarmanna, Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, mánudaginn 28. september 2015 kl. 10:30. Núpabakki 21, 204-7037, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Ásmundsson, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf., Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkurborg ogTryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 28. september 2015 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, 23. september 2015. Tilkynningar Aðalskipulagsbreytingar Jaðar 9, 16, 17 og 24 á Mýrum – lýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Sveitarstjórn samþykkti 13. ágúst 2015 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á aðal- skipulagi Borgarbyggðar 2010–2022. Breytingin felst í að landnotkun á lóðunum Jaðar 9, 16,17 og 24 verði breytt úr land- búnaði í frístundasvæði. Skipulagið nær yfir um 64,2 ha land, Jaðar 9 (5,5 ha), Jaðar 16 (5,6 ha), Jaðar 17 (40 ha) og Jaðar 24 (13,1 ha). Gert er ráð fyrir allt að 146 lóðum á svæðinu. Lýsingin verður auglýst frá 23. september til og með 2. október 2015 skv. 36. gr. skipulags- laga 123/2010. Kynningarfundur fimmtudaginn 1. október í Ráðhúsi Borgarbyggðar kl. 19.00 til 20.00. Nálgast má gögnin á heimasíðu Borgar- byggðar www.borgarbyggd.is og í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi frá og með 23. nóvember 2015. Athugasemdum eða ábendingum skal skila fyrir 2. október 2015 annað hvort í Ráðhúsi Borgarbyggðar eða á netfangið lulu@borgarbyggd.is og skulu þær vera skriflega. Skipulagsauglýsingar Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur samþykkt að auglýsa eftirfarandi skipulög: Ölvaldsstaðir II – breytt aðalskipulag Sveitarstjórn samþykkti 20. maí 2015 að auglýsa breytingar á aðalskipulagi Borgar- byggðar 2010–2022. Í breytingunni felst breyting á landnotkun úr landbúnaðarsvæði í frístundasvæði og er sett fram á uppdrætti með greinargerð dags. 5. maí 2015. Tillagan verði auglýst frá 23. september til og með 3. nóvember 2015 skv. 30. gr. skipu- lagslaga 123/2010. Ölvaldsstaðir II – nýtt deiliskipulag Sveitarstjórn samþykkti 20. maí 2015 að auglýsa deiliskipulag fyrir Ölvaldsstaði til auglýsingar.Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. 5. maí 2015 og felur meðal annars í sér skipulag fyrir 22 frístundalóðir og útivistarsvæði.Tillagan verði auglýst frá 23. september til og með 3. nóvember 2014, skv. 41. gr. skipulagslaga 123/2010. Munaðarnes 1. áfangi – breytt deiliskipulag Sveitarstjórn samþykkti 21. apríl 2015 að auglýsa breytingu á deiliskipulagi við Munaðarnes áfanga 1. Í breytingunni felst meðal annars að tvö skipulagssvæði verði sameinuð og bætt verði við fimm lóðum. Deiliskipulagið er sett fram á uppdrætti með greinargerð dags. febrúar 2015 Deiliskipulagið verði auglýst frá 23. septem- ber til og með 3. nóvember skv. 43. gr. skipu- lagslaga 123/2010. Munaðarnes 2. áfangi – breytt deiliskipulag Sveitarstjórn samþykkti 21. apríl 2015 að auglýsa breytingu á deiliskipulagi við Munaðarnes áfanga 2. Í breytingunni felst meðal annars að tvö skipulagssvæði verði sameinuð og bætt verði við tíu lóðum. Jötnagarðsás, afmarkaðar fjórar stakar lóðir, skilgreint útivistarsvæði og göngustígar. Deiliskipulagið er sett fram á uppdrætti með greinargerð dags. febrúar 2015. Deiliskipulagið verði auglýst frá 23. septem- ber til og með 3. nóvember skv. 43. gr. skipu- lagslaga 123/2010. Kynningarfundur fimmtudaginn 1. október í Ráðhúsi Borgarbyggðar kl. 19.00 til 20.00. Nálgast má gögnin á heimasíðu Borgar- byggðar www.borgarbyggd.is og í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi frá og með 23. september 2015. Athugasemdum eða ábendingum skal skila fyrir 3. nóvember 2015 annað hvort í Ráðhúsi Borgarbyggðar eða á netfangið lulu@borgarbyggd.is og skulu þær vera skriflega. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur II kl. 10.15 og vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50. Myndlist og prjónakaffi kl. 13. Bókmenntaklúbbur kl. 13.15. Jóga kl. 18; skráning hjá Signýju Einarsdóttur jógakennara í síma 894 0383. Árskógar 4 Opið frá kl, 8-16. Smíðar og úrskurður með leiðbeinanda frá kl. 9-16. Handavinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Botsía, 2. hæð kl. 9.30-10.30. Helgistund kl. 10.30-11. Söngstund með Mary, 2 sinnum í mánuði kl. 14-15. MS-fræðslu- og félagsstarf kl. 14-16.Tölvufærni, pantið tíma hjá ritara í afgreiðslu. Boðinn Handavinna kl. 9, botsía kl.10.30 Brids og kanasta kl. 13, harmonikkuspil og söngur kl.14. Jóga kl.14 í efri sal. Föstudaginn 25. september fyrirlestur frá Beinvernd kl. 13.30 og söguganga umVatns- endann kl. 14. Bólstaðarhlíð 43 Leikfimi fellur niður í dag. Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8. Félagsmiðstöðin Gjábakka Handavinna kl. 9, rammavefnaður kl. 9, leikfimi kl. 9.10, silfursmíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50, bókband kl. 13. Bingó kl. 13.30 eftirfarandi fimmtudaga; 24. september, 8. október og 22. október. Jafnvægisþjálfun kl. 14, létt hreyfing kl. 15 og myndlist kl. 16.10. Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 8.30. Opin handavinna, leiðbeinandi kl. 9. Morgunleikfimi kl. 9.45. Jóga kl. 10.10. Hádegismatur kl. 11.30. Kaffi kl. 14.30. Furugerði 1 Morgunmatur kl. 8.10, 9.45 morgunleikfimi, hádegis- matur kl. 11, ganga kl. 13, kór eldri borgara, samverustund kl. 14, síðdegiskaffi kl. 14.30 og kvöldmatur kl. 18-19. Handavinna. Nánari upplýsingar í síma 411-2740. Garðabær Qi gong í Sjálandi kl. 9.40, vatnsleikfimi í Sjálandslaug kl. 7.30, 12.40, 13.20 og 15, handavinnuhorn í Jónshúsi kl. 13, karlaleik- fimi kl. 10.55 og botsía kl. 11.35, í Ásgarði, kóræfing í Kirkjuhvoli kl. 16. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Ýmis stutt námskeið, fylgist með, kl. 9-12. Helgistund kl. 10.30. Starf Félags heyrnarlausra kl. 11.30- 15.30. Perlusaumur og bútasaumur kl. 13-16. Myndlist með leiðbein- anda kl. 13-16. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin, púsl og tafl liggja frammi, leikfimi kl. 9.45, spilað botsía kl. 10, matur kl. 11.30, baðþjónusta fyrir hádegi. Handavinnuhópur kl. 13, félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi, fóta- aðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, morgunandakt kl. 9.30, leikfimi með Guðnýju kl. 10, lífssöguhópur kl. 10.50, Selmuhópur kl. 13, Sönghópur Hæðargarðs með SigrúnuValgerði kl. 13.30, línudans með Ingu kl. 15-16, síðdegiskaffi kl. 14.30, málað á steina byrjar 8. október, bingó á morgun, föstudag. Allir velkomnir. Nánar í síma 411- 2790. Íþróttafélagið Glóð Í Kópavogsskóla, ringó kl. 17 og línudans kl. 18 framhaldsstig 3 (2 x í viku), kl. 19 framhaldsstig 2 (2 x í viku). Uppl. í síma 564-1490 og á www.glod.is Kópavogur Gullsmára Handavinna kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, handavinna og brids kl. 13, jóga kl. 17.15. Langahlíð 3 Opin handverksstofa með leiðbeinanda kl. 9, upplestur kl. 10.10, botsía kl. 13.30, kaffiveitingar kl. 14.30, söngstund kl. 15. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.15. Bókband Skólabraut kl. 9. Billj- ard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga Skólabraut kl. 11. Karlakaffi í safnaðarheimili kl. 14. Haustfagnaðurinn í kvöld kl. 19. Sléttuvegur 11-13 Opið frá kl. 8.30-16. Morgunkaffi, spjall og glugg- að í dagblöð kl. 8.30. Leikfimi með Guðnýju kl. 9. Framhaldssaga kl. 10. Hádegisverður kl. 11.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba gold námskeið kl. 10.30, leiðbeinandiTanya Dimitrova. Vesturgata 7 Fótaaðgerðir kl. 9. hárgreiðsla kl. 9. Kertaskreyting (úr vaxi) kl. 9.15. Glerskurður kl. 13. Mánudaginn 5. október kl. 9.15-12 hefst námskeið í tréútskurði. Leiðbeinandi Lúðvík Einarsson. Nánari upplýsingar og skráning í síma 535-2740. Allir velkomnir óháð aldri. Vitatorg Bókband og postulínsmálun kl. 9, framhaldssaga kl. 12.30, handavinna og prjónaklúbbur eftir hádegi, frjáls spilamenska, stóla- dans kl. 13. Haustlitaferð verður farin mánudaginn 28. september kl. 13. Ekið um Nesjavelli, Þingvöll, niður Grímsnes að Hótel Örk í Hvera- gerði þar sem kaffihlaðborð bíður okkar. Upplýsingar og skráning í síma 411-9450 og 822-3028.              Smáauglýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.