Þjóðmál - 01.03.2012, Page 4
Ritstjóraspjall
Vor 2012
_____________
Þegar þetta hefti Þjóðmála fór í prentun voru réttarhöld hafin yfir Geir H .
Haarde í landsdómi . Þótt aðalundirrót
þeirra sé sú fyrirætlun forystumanna stjórn
a rflokkanna að koma höggi á Geir og Sjálf
stæðisflokkinn þá koma þau eins og ferskur
vindur inn í þjóð málaumræðuna .
Við hrun bankanna fór stjórnmála um
ræðan á Íslandi strax á villigötur . Það mynd
aðist eins konar bandalag vinstri aflanna og
útrásarmanna að klína sök á falli bankanna
á Sjálfstæðisflokkinn og ekki síst Davíð
Oddsson . Þá varð fólk sem áður hafði verið
utangarðs, sumt jafnvel vegna ýmissa bresta
og dómgreindarskorts, skyndilega eftirsótt
ir álitsgjafar . Þetta fólk, ásamt hlutdrægum
frétta mönn um og mönnum á snærum
útrásarliðsins (sbr . bók ina Sofandi að
feigðar ósi), hefur haft mest skoð ana mótandi
áhrif á Íslandi allt fram á þennan dag .
Inntakið í framlagi þessa fólks til stjórn
málaumræðunnar, fyrir utan að skella allri
skuld á Sjálfstæðisflokkinn og Davíð, fólst í
því að reyna að sann færa landsmenn um að
ekki aðeins væru íslenskir stjórnmálamenn
gerspilltir og einskis nýtir heldur líka æðstu
embættis menn landsins, stjórnsýslan væri
gersamlega úti að aka og augljóst væri að
við kynnum alls ekki fótum okkar forráð .
Erlendis frá voru kallaðir til spekingar,
sem ekkert vissu um íslenskar aðstæður,
til að staðfesta þessa niðurstöðu . Í þessu
fari hefur verið hjakkað frá falli bankanna .
Og úr þessum jarðvegi hafa meðal annars
sprottið: lélegasta vinstri stjórn í manna
minnum, Þráinn Bertelsson, Þór Saari,
hinir vitringarnir í Borgarahreyfingunni og
grínistinn í borgar stjórastólnum í Reykja
vík .
Í þessu andrúmslofti var rannsóknar
skýrsla Alþingis unnin . Höfuðniðurstaða
rann sóknarnefndarinnar var þó skýr: bank
arnir féllu vegna þess að þeir voru rændir
innan frá af eigendum sínum og æðstu
stjórn endum . En rannsóknarnefndin taldi
sér skylt að þóknast almenningsálitinu, eða
öllu heldur álitsgjöfunum sem mest bar á,
og dró fram nokkra ráðherra og embættis
menn, á mjög hæpnum for send um, sem
meðsöku dólga . Þetta hentu vinstri öflin og
álits gjafarnir á lofti og gerðu að aðalniður
stöðu nefndarinnar . Það varð síðan grund
völlur inn að lands dóms ákær unni gegn Geir
H . Haarde .
Því miður fóru vitnaleiðslur rannsóknar
nefndar Alþingis ekki fram fyrir opnum
tjöldum, það kynni að hafa slegið eitthvað
á áróðurinn í fjölmiðlum og á Netinu .
Óskiljan legt er hvers vegna lands dóms
réttar höld unum er ekki út varpað og sjón
varpað beint til allra lands manna . Þótt
frétta og blaðamenn geri vafa l aust sitt
besta við að koma til skila til al menn ings
því sem markverðast kemur fram er þeim,
því miður, ekki öllum treystandi til að gæta
hlutlægni . Hvað sem því líður leiddu yfir
heyrsl urnar yfir Geir og öllum vitnum á
fyrstu þremur dögum réttarhaldanna það
glöggt í ljós á hve veikum grunni ákærurnar
gegn honum eru byggðar . Frásögn hans af
Þjóðmál VOR 2012 3