Þjóðmál - 01.03.2012, Side 20

Þjóðmál - 01.03.2012, Side 20
 Þjóðmál VOR 2012 19 við fyrirspurn greinarhöfundar upplýsir forsætisráðuneytið að engar breytingar hafi síðan verið gerðar á texta drengskaparheits­ ins . Nýir ráðherrar sverja á ríkisráðsfundum drengskaparheit að stjórnarskránni, en ekki að vera forsetanum trúir og hlýðnir eins og gert var fram til ársloka 2003 . Arfleifð Davíðs Oddssonar sýnir sig á ýmsan hátt . En undarlegt er að enginn fræðimaður skuli hafa fjallað um þessa breytingu; varla hefði hún verið gerð á sínum tíma ef hún hefði ekki verið talin hafa þýðingu fyrir samskipti ráðherra og forseta . Skopteikning Sigmunds í Morgunblaðinu 4 . júlí 1991 af vistaskiptum forsetans .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.