Þjóðmál - 01.03.2012, Page 20

Þjóðmál - 01.03.2012, Page 20
 Þjóðmál VOR 2012 19 við fyrirspurn greinarhöfundar upplýsir forsætisráðuneytið að engar breytingar hafi síðan verið gerðar á texta drengskaparheits­ ins . Nýir ráðherrar sverja á ríkisráðsfundum drengskaparheit að stjórnarskránni, en ekki að vera forsetanum trúir og hlýðnir eins og gert var fram til ársloka 2003 . Arfleifð Davíðs Oddssonar sýnir sig á ýmsan hátt . En undarlegt er að enginn fræðimaður skuli hafa fjallað um þessa breytingu; varla hefði hún verið gerð á sínum tíma ef hún hefði ekki verið talin hafa þýðingu fyrir samskipti ráðherra og forseta . Skopteikning Sigmunds í Morgunblaðinu 4 . júlí 1991 af vistaskiptum forsetans .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.