Þjóðmál - 01.03.2012, Síða 35

Þjóðmál - 01.03.2012, Síða 35
34 Þjóðmál VOR 2012 „Íhaldið er skíthrætt“ Í boði skattgreiðenda er hægt að læra hjá Háskóla Íslands t .d . stjórnmálafræði, heim speki, kynjafræði, guðfræði, sagn­ fræði, viðskiptafræði, mannfræði og fjölmiðla fræði . Er ekki kominn tími til að benda mönnum á Amazon, nærliggjandi kaffihús, erlenda skóla eða einkarekin námskeið til að ná sér í tiltekna þekkingu? Bæði ritlist og norræn trú er kennd til 120 eininga á meistarastigi í Háskóla Íslands . „The usual suspects“ þegar kemur að tillögum um niðurskurð eru RÚV, Lýðheilsustofnun, Sinfó, söfnin, sendiráðin, feðraorlof, Íslenski dans­ flokkur inn, Þjóðleikhúsið og lista skólar . Nám í listdansi kostar okkur 113 milljónir . Fjölmiðlanefnd 39 milljónir . Má ekki lítrinn af mjólk kosta 200 krónur? Launa­ sjóðir listamanna kosta 489 milljónir . Við rekum eða styrkjum jafnréttissjóð, forn ­ rita félag, samhæfingarnefnd fyrir sið ferðis ­ leg viðmið fyrir stjórnsýsluna, vest­norrænt menn ingarhús í Kaupmannahöfn, list­ skreyt inga sjóð, launasjóð höfunda fræði ­ rita, norræna samvinnu, æskulýðs rann ­ sókn ir, skáksamband, mannréttindamál og bridge samband . Við sólundum 12 milljónum til að kynna menningu, listir og skap andi greinar á erlendri grundu . Alþjóðas tofnanir fá 2,2 milljarða og fara eflaust vel með þá fjármuni . Talsmaður neytenda fær rúmar 14 milljónir . Flestir eru sammála um að samfélagið á að reka öryggisnet, fólk með lítið fé á að fá lausn meina sinna og geta menntað sig . Félagslega kerfið er mikilvægt en það er ljóst að leið krúttana er hins vegar ekki fær . Þau biðja um allt of mikið . Það er nauðsynlegt að lækka skatta . Sjálfstæðisflokkurinn boðar skattalækkun kæmist hann til valda . En er ekki kominn tími til að skera hraustlega niður í rekstri hins opinbera? Stjórnmálamenn bera ekki virðingu fyrir skattfé þegar það er innheimt í miklu magni . Sjálfstæðisflokkurinn er hins vegar of stór til að leiða slíkar breytingar, hann þorir ekki í 180° beygju í skattamálum . „Íhaldið er skíthrætt!“ myndi Lady Gaga hugsanlega orða það . Smáfuglarnir sögðu frá því fyrir skömmu að DV væri í stórkostlegum fjárhagsvandræðum en um málið var fjallað m .a . í Viðskiptablaðinu . Í frétt Viðskiptablaðsins sagði að stærstur hluti skulda blaðs­ ins væri vegna ógreiddra skatta, en þar sagði: „ . . . um 23,9 milljónir króna var ógreidd stað­ greiðsla og 10,3 milljónir voru vegna ógreidds trygg­ inga gjalds .“ Nú spyrja smáfuglarnir, hvernig leysti DV úr þess um vanda? Hvaðan komu í það minnsta 34,2 milljónir til að gera upp skattaskuldir? Hver greiddi skattaskuldir DVG? Og hvað fékk hann í staðinn? Um svipað leyti sat Jón Ásgeir á fundi í höfuð­ stöðvum DV án þess að neinn viti hvað þar fór fram . Smáfuglarnir sjá ekki betur en að upp frá þeim fundi hafi tvennt gerst . Fyrst að fjárhagsvandræði DV hafi verið leyst og svo að allri umfjöllun um Jón Ásgeir Jóhannesson hafi verið hætt . Fjöldi mála tengdum Jóni Ásgeiri hefur komið upp síðan án þess að DV hafi um þau fjallað . Þá var Jón Ásgeir á „Beinni línu“ blaðsins þar sem blaðamenn völdu spurningar handa honum . Voru þær allar mjög erfiðar eins og „Með hverjum heldurðu í ensku deildinni?“ og „Ætlarðu að klippa á þér hárið?“ . Smáfuglarnir vona að DV rannsaki hver greiddi skattaskuldir blaðsins og hvað hann fékk í staðinn . Það væri áhugaverð úttekt . „Fuglahvísl“ á amx .is, 5 . mars 2012 . Hver leysti fjárhagsvanda DV?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.