Þjóðmál - 01.03.2012, Síða 38

Þjóðmál - 01.03.2012, Síða 38
 Þjóðmál VOR 2012 37 lánanefndar bankans . Lánanefndin var kölluð saman í vikunni áður en neyðarlögin voru sett og bankakerfið hrundi . Á umræddum fundi var lagður fram listi með óafgreiddum lánum og hann samþykktur, þar á meðal voru umrædd lán .4 Al­Thani­fléttan Ólafur Ólafsson er vinur og veiðifélagi sjeiksins Mohamed bin Khalifa Al­Thanis, bróður emírsins af Quatar, en konungsfjölskyldan hefur haldið um stjórnartauma í landinu í hálfa aðra öld . Al­ Thani sér um fjárfestingar fyrir fjölskylduna vítt og breitt um heiminn, en hann var um tíma varaforsætisráðherra landsins og fulltrúi þess í ráðherraráði OPEC, sam­ taka olíuframleiðsluríkja . Quatar er ein auðugasta þjóð veraldar en hún telur um 800 .000 manns . Q Iceland Finance, eignarhaldsfélag í eigu eignarhaldsfélags í eigu sjeiks Al­Thani var skráð fyrir 5,01 prósenta eignarhluta í Kaupþingi við fall bankans, en 22 . sept­ ember 2008 keypti félagið 37,1 milljón hluti á genginu 690 . Félag Al­Thanis var þar með orðið þriðji stærsti hluthafi bankans . Ólafur Ólafsson hafði milligöngu um kaup Q Iceland Finance ehf . á eignarhlut í Kaupþingi . Lán Q Iceland Finance var fjármagnað með láni frá Ólafi sem aftur fékk lán frá Kaupþingi . Kaupþing veitti Ólafi Ólafssyni lán fyrir helmingi kaupverðsins í gegnum félag Ólafs á Bresku Jómfrúareyjum, tryggt með veði í bréfunum sjálfum og án persónulegrar ábyrgðar hans . Í kjölfar tilkynningar um að sjeikinn hefði hug á að gerast stór hluthafi í bank­ anum sendu stjórnendur bankans frá sér orð sendingu til fjölmiðla þess efnis að um trausts yfirlýsingu við bankann væri að 4 Sama heimild . ræða . Við kaupin sagði Sigurður Einarsson, stjórn ar for maður bankans: Okkur er það sannkallað gleðiefni að bjóða hans hátign Sheikh Mohammed Bin Khalifa Al­Thani velkominn í hlut hafahóp Kaupþings banka . Við höfum sífellt verið að laða að okkur nýja fjárfesta og gleðjumst yfir því hvernig stefna okkar um aukna fjölbreytni í hluthafahópnum hefur borið ávöxt . Við hlökkum til samstarfsins við hans hátign Sheikh Mohammed í framtíðinni . Og að sama tilefni lét Al­Thani svo um mælt: Við höfum fylgst náið með Kaupþingi í nokkurn tíma og teljum þetta vera góða fjárfestingu . Staða Kaupþings er sterk og við höfum trú á stefnu bankans og stjórnendum, en Kaupþingi hefur vegnað vel í núverandi umróti og stjórnendur hans sannað að þeir geta lagað sig að nýjum veruleika á bankamarkaði . Við lítum á hlut okkar í Kaupþingi sem langtímafjárfestingu og hlökkum til að eiga góð samskipti við stjórnendur bankans í framtíðinni . Ólafur Ólafsson sagði um kaupin: Ég er ekki í vafa um að þessi kaup munu skipta miklu máli fyrir Kaupþing . Bankar og fjármálafyrirtæki út um allan heim hafa legið utan í mönnum í Katar með það fyrir augum að fá þá inn sem hluthafa . Það gefur því góða mynd af styrk Kaupþings að Sheikh Mohammed [Bin Khalifa Al­Thani] skuli kaupa hlut í bankanum . . .5 Í fyrrnefndri ákæru sérstaks saksóknara eru tilgreind ummæli sem höfð eru eftir Ólafi í Morgunblaðinu og 24 stundum hinn 23 . september 2008, þar sem hann sagði um kaup sjeiksins að þau væru „mikil 5 „Mun skipta miklu máli fyrir Kaupþing“ . 24 stundir, 23 . september 2008 .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.