Þjóðmál - 01.03.2012, Síða 54

Þjóðmál - 01.03.2012, Síða 54
 Þjóðmál VOR 2012 53 „Megingagnrýnin á evru­svæðið var allt­ af reist á því sjónarmiði að eitt ríki væri óhjákvæmilegt fyrir eina mynt . Þýsk­ franska elítan, sem er drifkrafturinn að baki Evrópuverkefnisins [þróun í átt til sam­ bands ríkis], hefur nú áttað sig á þessu .“ David Owen veltir fyrir sér hvort þetta nýja viðfangsefni elítunnar muni skila þeim árangri sem að sé stefnt og spyr: Eru þjóðir Evrópu tilbúnar til að verða undir merki evrunnar eins og íbúar Nýju­Mexíkó, Pennsylvaníu og Kaliforníu í Bandaríkj­ unum undir merki dollarans? Spurningin ein krefjist þess að ímyndunaraflið sé teygt til hins ítrasta . Hann telur þó að verði Þjóð­ verjar tilbúnir til að fjármagna evru­svæðið, með því skilyrði að það sé í raun eitt land, muni flest ESB­ríkin vilja slást í hópinn . Hann segir að Bretar eigi að halda að sér höndum . Þeir séu aðilar að núgildandi ESB­sáttmála og honum verði ekki breytt nema öll aðildarríki hans samþykki það . Bretar eigi að sitja við borðið á meðan rætt sé um nýjan sáttmála . Owen bætir við: „Við verðum að hafa þrek til að leggja fram tillögu um nýja tvískipta Evrópu — víða og þrönga — þar sem menn búa saman í jafnvægi hlið við hlið . Það mun leiða til umtalsverðrar endurskipulagningar, ekki aðeins á Evrópusambandinu eins og það er nú heldur einnig á evrópska efnahags­ svæðinu (EES) sem nær til Íslands, Noregs og Liechtensteins og átti einnig að rúma Sviss en því var hafnað þar í þjóðar atkvæða­ greiðslu . Víð Evrópa næði frá upphafi til Tyrk­ lands, ekki aðeins EES­landanna, ef þau vildu, ásamt ESB­ríkjunum 28, öll þessi ríki tækju þátt í að móta efnahagslegan og stjórnmálalegan ramma samstarfsins . Þar ætti innri markaður ESB að verða þungamiðjan en ekki yrði gert ráð fyrir frjálsu flæði vinnuafls . Það yrði lýst yfir vilja til að fylgja áfram umhverfisstefnu og löggjöf ESB . Ekki yrði nein sameiginleg land búnaðarstefna, sameiginleg sjávar út­ vegs stefna, félagsmálastefna eða utanríkis­ og öryggismálastefna . Stjórnmála sam­ starfi ð yrði eins og það var á áttunda og níunda ára tug n um . Ríkin yrðu næstum öll í NATO . Mannréttindasáttmáli Evrópu yrði endur skoðaður og blásið yrði nýju lífi í Evrópu ráðið .“ Ríki utan ESB gætu gengið til hins víð­ tæka Evrópusamstarfs og yrðu þátttökuríkin að lokum um 40 . Innri­Evrópa mundi hins vegar í vaxandi mæli lúta eigin stjórn og nota eigin mynt, evruna . Þar fylgdu menn sameiginlegri stefnu um land búnað, sjávarútveg og hvaðeina annað og þar starfaði framkvæmdastjórn ESB og Seðla­ banki Evrópu . Bretar þyrftu ekki að hafa áhyggjur af þróuninni í innri Evrópu því að þeir hefðu varla áhuga á að gangast undir kröfur slíks samstarfs sem þó yrði áfram opið þeim sem kysu að slást í hópinn . Kalla ætti innri Evrópu Bandaríki Evrópu, BNE, á ensku USE, the United States of Europe, líklega vildu menn þó halda í gamla heitið, Evrópusambandið, ESB . Hina víðari Evrópu ætti hins vegar að kalla European Comm un ity á ensku, Evrópubandalagið á íslensku . Owen spáir því að þróunin í þá átt sem hann lýsir verði hröð vegna þess að hún sé óhjákvæmileg í þágu evrunnar . Bretar þurfi ef til vill að taka afstöðu til spurninga af þessu tagi á því kjörtímabili sem nú er og lýkur árið 2015 . Það muni ekki breyta miklu hver sigri í frönsku forsetakosningunum í maí nk . eða í þýsku þingkosningunum árið 2013 . _________ Á eVrópuVaKtinni, evropuvaktin .is, birt ast dag­ lega fréttir, fréttasKýringar og rit stjórnar grein­ ar um Þróun eVrópusambandsins og eVrópsKra stjórnmÁla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.