Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 6
Þjóðmál SUmAR 2013 5
Epigram for Wall Street
I´ll tell you a plan for gaining wealth,
Better than banking, trade or leases —
Take a bank note and fold it up,
And then you will find your money in creases!
This wonderful plan, without danger or loss,
Keeps your cash in your hands, where nothing can trouble it;
And every time that you fold it across,
´Tis as plain as the light of the day that you double it!
Edgar Poe var fæddur í fátækt . Faðirinn yfirgaf fjölskylduna þegar Poe var
tveggja ára gamall og skömmu síðar missti
hann móður sína úr berklum . Hann var
fóstraður af Allan-fjölskyldunni sem þó
aldrei ættleiddi hann . Efni til skólagöngu
voru nánast engin . Var því pilturinn að
mestu leyti sjálfmenntaður . Hann er
jafnan talinn einn af helstu rithöfund um
Bandaríkjanna og skrifaði m .a . magn-
aða reyfara . Nokkru eftir „bankahrunið“
á Íslandi árið 2008 fékk ég áhuga á að
snúa þessari snilldarlegu háðsádeilu
yfir á íslensku . Útrásarflækingar höfðu
riðið húsum og glysgengi (the jet set)
íslensku þjóðarinnar keypt sér dótabúðir,
skíðaskála, banka, þotur og duggur . Ljóðið
er tileinkað þeim útrásarflækingum sem
fóru, en öndvert við Leif Eiríksson, vissu
aldrei hvert! Þar liggur munurinn á milli
víkinga og flæk inga .
J .H .
Edgar Allan Poe
(1809–1849)