Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 51

Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 51
50 Þjóðmál SUmAR 2013 fyrir tveimur áratugum sóttu aðeins um 1% barna sérskóla . Í dag sækja um 11% grunn skólabarna í Svíþjóð sérskóla og allt að 23% 16–18 ára á framhaldsskólastigi . Kunskap skolan hefur hafið útflutning á kennslu prógrammi sínu og rekur nú skóla á Ind landi auk þess að vinna að innleiðingu prógrammsins í stóru skólaumdæmi í New York-fylki í Bandaríkjunum . Tilgangur Sam taka skattgreiðenda með málstofunni var að benda á leiðir til að bæta nám án þess að auka kostnað hins opinbera . Ásetningur fráfarandi stjórnvalda til að njörva niður skólakerfið sést best á því að í dag eru greiðslur hins opinbera með hverju barni í sérskóla aðeins 75% þess sem fylgir barni í opinberum skólum . Og hvers vegna ætti nýr ráðherra að taka af alvöruþunga á þessu máli? Í fyrsta lagi vegna þess að það er löngu tímabært . Í öðru lagi vegna þess að menntun er efnahagslega mikilvæg, ekki bara fyrir þjóðfélagið í heild heldur líka fyrir einstaklingana sem í hlut eiga . Því skiptir það máli að hið opinbera gefi fleirum tækifæri til að koma að menntun barna . Fólki með aðrar hugmyndir og nálganir . Ólafur H . Johnson, skólastjóri Hraðbrautar, hefur t .d . sýnt fram á að hægt er að stytta nám til stúdentsprófs um tvö ár . Kunskapskolan hefur sýnt að rekstur grunnskóla getur verið arðbær fjárfesting á sama verði og opinberir skólar og skilað að auki betri árangri . Og sálfræðideild Edinborgarháskóla hefur sýnt fram á að silfurskeið í vöggugjöf er ekki trygging fyrir árangri á lífsleiðinni . Rannsókn á vegum deildarinnar, sem staðið hefur yfir frá 1958, á gögnum 17 .000 einstaklinga, leiðir meðal annars í ljós að færni í lestri, skrift og reikningi við 7 ára aldur veldur mestu um velgengni síðar á ævinni . Þeir sem voru stigi fyrir ofan meðaltalið við sjö ára aldur höfðu hærri laun, áhugaverðari vinnu og bjuggu í dýrara húsnæði við 42ja ára aldur . Niðurstaðan var enn marktæk þegar leiðrétt hafði verið fyrir samfélagslegri stöðu foreldra, lengd skólagöngu og jafnvel gáfnafari . Út úr þessu má lesa að sá sem hefur þessa þætti á valdi sínu er í betri stöðu til að skilja og álykta um allt hitt sem borið er á borð fyrir hann síðar á ævinni . Farsæld hans hvort sem hann velur að verða pípari eða prófessor liggur í þungavigt þessa farangurs . Nú þarf ekki mikla sérfræðikunnáttu til að átta sig á að sá sem ekki hefur grundvallarþætti verkefnis á valdi sínu mun seint finna til gleði í starfinu . Þættir S álfræðideild Edinborgarháskóla hefur sýnt fram á að silfurskeið í vöggugjöf er ekki trygging fyrir árangri á lífsleiðinni . Rannsókn á vegum deildarinnar, sem staðið hefur yfir frá 1958, á gögnum 17 .000 einstaklinga, leiðir meðal annars í ljós að færni í lestri, skrift og reikningi við 7 ára aldur veldur mestu um velgengni síðar á ævinni . Þeir sem voru stigi fyrir ofan meðaltalið við sjö ára aldur höfðu hærri laun, áhugaverðari vinnu og bjuggu í dýrara húsnæði við 42ja ára aldur . Niðurstaðan var enn marktæk þegar leiðrétt hafði verið fyrir samfélagslegri stöðu foreldra, lengd skólagöngu og jafnvel gáfnafari . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.