Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 23

Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 23
22 Þjóðmál SUmAR 2013 um og víðar í nærsveitum Mývatns . Þessar framkvæmdir munu örugglega hafa eyði- leggjandi áhrif á vatnið í Mývatni og hafa í för með sér brennisteinsmengun og spilla náttúrugæðum öðrum . Loki, sem aldrei gefst upp mælir nú mild- ari rómi, ber fé á menn og hefur áhuga á um hverfisvernd . Hann deilir og drottnar, hann er „faglegur“ . Hann eyðileggur fyrst í rann sóknarskyni og síðan til hagsbóta fyrir heima menn og er tilbúinn með bætur og gjöld . Það er vert að skoða hvað felst í fag leg-heitunum . Leikmaður horfir yfir Mý- vatn og fyllist aðdáun og lotningu . Ekki mikil fagmennska þar . Í skýrslunni sem fylgir með rammaáætlun segir á einum stað: . . . átti að meta fagurfræðilegt og til- finningalegt gildi landslags og upp- lifunargildi þess . Þar yrði byggt á niðurstöðum fyrri hlutans en fagurfræðilegt gildi og upp- lifunargildi m .a . metið með skoðana- könnunum meðal almennings . Ekki tókst að afla fjár til að vinna þennan hluta verkefnisins . Þannig að það er ekki enn vitað hvort Mý vatn er fallegt . Í fag manna heim - in um hafa verið skilgreind hugtök eins og upprunaleiki, upplifunargildi, þekk i ng ar ­ gildi og táknrænt gildi . Og síðan er hug tök - unum gefið vægi, 0,25 og 0,33 og 25 og 66 og svo framvegis og búin til for múla, sem er þá faglegt mat . Með þessari aðferð hefur fengist leyfi að nýju til að eyði- leggja Mývatn . Fagmennirnir ákváðu að setja Geysi í verndarflokk vegna þess að hann væri „mikilvægt ferðamannasvæði og heims þekktar náttúruminjar“ . Ég hefði getað sagt nefndinni það ókeypis og er þó leik maður . Hugmyndafræðin á bak við ramma- áætlun er kolröng . Það er fráleitt að gera það að útgangspunkti að hægt sé að reikna út hagkvæmni virkjunar með því að gefa nátt úru fegurð einkunn . Það endar illa . Enda hafa Landsvirkjunarjötnarnir þegar Laxárdal átti að barmafylla .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.