Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 78

Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 78
 Þjóðmál SUmAR 2013 77 skilgreind markmið? Hvað þá skipulagða og harðsvíraða aðila . Ríkisstjórnin fellur Össur Skarphéðinsson taldi ríkisstjórn Geirs H . Haarde ekki á vetur setjandi í des- ember 2008 og byrjaði þreifingar til ann- arra flokka . Ótrúlegt var að verða vitni að þeim óheilindum sem komu fram hjá ýmsum þingmönnum flokksins gagnvart fár veikum formanni sínum, Ingibjörgu Sól- rúnu Gísladóttur, allt frá því í október 2008 og þar til yfir lauk . Athyglisvert var að sjá með hvaða hætti Jó hönnu-liðið úr Þjóðvaka og gömlu komm arnir úr Alþýðubandalaginu beittu sér þegar þreifingar félaga Össurar á þeim fóst bræðrum Ögmundi og Steingrími urðu þéttari . Bókarhöfundur víkur að þessu í framhjáhlaupi en ekki að því hvaða forustu menn íslenskra stjórnmála áttu börn sem voru handtekin fyrir að fara óðslega fram í mótmælunum þegar harðast var sótt að Alþingi . Það er eitt af því sem sagnfræðingar framtíðarinnar munu gefa nánari gaum . Forusta Sjálfstæðisflokksins á þessum tíma áttaði sig ekki á stöðu sinni og hvað þurfti til að koma stjórn á þjóðfélagið . Bókar höfundur víkur að því að þegar Geir H . Haarde bauðst til að víkja sem forsætis- ráðherra hafi Sjálfstæðisflokkurinn sett fram tillögu um að Þorgerður Katrín Gunnars- dóttir yrði forsætisráðherra . Hvað svo sem líður kostum þeirrar ágætu konu þá var hún of tengd bankahruninu og því sem gerðist í aðdraganda þess . Eini maðurinn sem hefði verið hægt að bjóða upp á sem forsætisráðherraefni úr röðum þingmanna Sjálfstæðisflokksins á þessum tíma var Björn Bjarnason dóms- mála ráðherra, en hann var algerlega ótengdur bæði bankamönnum og útrásar- víkingum sem höfðu raunar að honum sótt með ósmekklegum hætti . Byltingin dýra Byltingum er oft rænt . Machiavellist arn ir í Samfylkingunni og forustumenn Vinstri Grænna rændu búsáhaldabyltingunni . Þessi bók fjallar um orsakir búsáhalda- byltingarinnar, atburði og atvik, en henni er ekki ætlað að gera skil þeim alvarlegu afleiðingum sem þessi svonefnda bylting olli — óstjórn ríkisstjórnar Jóhönnu Sig- urðar dóttur . Búsáhaldabyltingin stöðvaði björgunar- aðgerðir á viðkvæmasta stigi . Búið var að vinna það þrekvirki að bjarga bankastarfsemi á Íslandi með því að stofna nýja banka sem enn lifa góðu lífi . Gömlu bankarnir voru komnir í slitameðferð og farið að verja eignir þeirra . Rannsóknir á afbrotum og aðdraganda bankahrunsins voru hafnar . Ólætin gerðu ríkisstjórnina nánast óstarf- hæfa og það leiddi til þess að ákvarðanir frestuðust . Afdrifaríkast var að Jóhanna Sigurðardóttir skyldi koma í veg fyrir að taka verðtryggingu lána úr sambandi og E ini maðurinn sem hefði verið hægt að bjóða upp á sem forsætisráðherraefni úr röðum þingmanna Sjálfstæðisflokksins á þessum tíma var Björn Bjarnason dóms mála ráðherra, en hann var algerlega ótengdur bæði bankamönnum og útrásar víkingum sem höfðu raunar að honum sótt með ósmekklegum hætti .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.