Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 50

Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 50
 Þjóðmál SUmAR 2013 49 aðferðum sem stuðst er við á Háskóla- brú (námsstöð fyrir brott falls nemendur á Keflavíkur flug velli), svokallaðri speglaðri kennslu (flipped class room) . Námsefnið er gert aðgengilegt á ver aldar vefnum og nemendur kynna sér það áður en þeir mæta í kennslustund . Þeim gefst þá tækifæri til að kynna sér efnið fyrirfram, á þeim tíma sem þeim hentar og eins oft og þeim hentar, og þeir eru þannig undirbúnir til að taka þátt í þeim umræðum sem fram fara í skólastofunni . Slík kennsla býður ekki upp á mikil undanbrögð eða afsakanir og til að styrkja námsviljann enn frekar er námið ekki ókeypis . Ekki er komin nægileg reynsla á „flippið“ til að segja til um árangur, en þessa nýbreytni í kennsluháttum má þakka lögum #91 og #92 frá 2008 sem losaði skólakerfið úr viðjum forræðisstjarfans . Hér er verið að vinna þarft verk, þótt seint sé í rassinn gripið og á bakvið búi friðun samviskunnar, þ .e . hækkun mennt unarstigsins tölfræðinnar vegna . En er ekki eitthvað að þegar öll umræðan gengur út á að bæta skaða sem nú þegar er skeður? Þótt nýr ráðherra hafi eflaust í mörg horn að líta þá væri æskilegt, í þessu samhengi, að hann rifjaði upp gamla máltækið, Á skal að ósi stemma og beindi augum sínum að upptökum vandans, þ .e . leiðanum sem fælir flesta nemendur frá námi . Þessi vandi er ekki bundinn við Ísland . Um allan heim er unnið að umbótum á kennsluháttum í samræmi við nýjar samfélagslegar þarfir . Allra leiða er leitað til að bæta árangur og eru Svíar þar framarlega . Síðastliðið haust var hér staddur Odd Eiken á vegum Samtaka skattgreiðenda og hélt hann fyrirlestur um sérskóla í Svíþjóð . Þar var valkorta-kerfi (voucher-system) tekið upp fyrir tveimur ára tugum . Valkortakerfið leyfir einka rekst- ur skóla bæði á grunn- og framhalds skóla- stigi . Skólarnir eru einvörðungu reknir á þeirri fjárveitingu sem fylgir valkortinu frá sveitarfélaginu (meðalkostnaður á nem anda), en mega nálgast markmið sín að vild svo fremi sem kröfum um grunn- færni er fullnægt . Samræmd próf tryggja að svo sé . Fjölmargir slíkir skólar hafa sprottið upp og er Kunskapskolan, sem Odd Eiken er talsmaður fyrir, einn þeirra . Kunskapskolakerfið tekur tillit til ein- staklings bundinna þarfa nemandans, sem jafnframt er gerður meðábyrgur fyrir námi sínu með þátttöku í skipulagi þess, hraða og markmiðum . Kennarar sinna nem- endum á einstaklingsgrundvelli . Náms- árangur nemenda Kunskapskolan, sam- kvæmt niðurstöðu samræmdra prófa, er mæl an lega meiri en opinberu skólanna, sem þó hafa bætt stöðu sína merkjanlega vegna samkeppninnar . Kunskapskolan rekur nú um 30 skóla í Svíþjóð, en þegar losað var um menntakerfið þar Í Svíþjóð var valkorta-kerfi (voucher-system) tekið upp fyrir tveimur áratugum . Valkortakerfið leyfir einkarekstur skóla bæði á grunn- og framhaldsskólastigi . Skólarnir eru einvörðungu reknir á þeirri fjárveitingu sem fylgir valkortinu frá sveitarfélaginu (meðalkostnaður á nem anda), en mega nálgast markmið sín að vild svo fremi sem kröfum um grunn- færni er fullnægt . Samræmd próf tryggja að svo sé . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.