Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 68

Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 68
 Þjóðmál SUmAR 2013 67 Stjórn Samkeppniseftirlitsins Borgartúni 26 125 Reykjavík B .t . formanns stjórnar, Rögnvaldar Jóhanns Sæmundssonar 22 . desember 2011 . Fyrr á þessu ári efndi Kastljós Sjónvarps RÚV til umfjöllunar um svonefnt „korta samráðs- mál“ . Var það raunar í annað sinn því umfjöllun var einnig á sama vettvangi í september 2009 . Málinu var lokið með sátt í janúar 2008 . Í bæði skiptin tók forstjóri Samkeppniseftirlitsins þátt í umræðum, sem ég undraðist mjög . Málinu hafði verið lokið með sátt og fengið umfjöllun fjölmiðla á þeim tíma . Sátt á að fela í sér lok máls og að stofnunin sé „sátt“ við sína eigin afgreiðslu . Ég efast um heimildir forstjórans til að taka þátt í opinberri umræðu að því leyti sem hún snýr að aðilum sem stofnunin telur að séu ekki málsaðilar . Á forstjóranum var að skilja að fyrirtæki sem slík séu málsaðilar sam- keppnismála, en ekki einstakar persónur . Sé svo ber forstjóranum að virða þá staðreynd . 1 . Í kortasamráðsmálinu voru það stjórn ar- menn greiðslukortafélaga sem játuðu sök á hendur félögunum . Afleiðingin varð hins veg- ar umfjöllun um forstjórana og meint „brot“ þeirra, því þessi háttur stríðir gegn þeim skilningi almennings að daglegur rekstur fyrir tækja sé á ábyrgð forstjóra þeirra . Sátt Sam keppnis eftirlitsins fól þannig í raun í sér að stjórnar mönnum var leyft að „játa“ sök á hendur fors tjórunum skv . skilningi almenn- ings . Er sú fram kvæmd stjórnvaldinu ekki til sóma . • Ég spyr stjórnina hvort forstjóri Sam­ keppniseftirlitsins hafi rýmri heimildir en t .d . rannsóknarlögreglumenn, saksóknarar og dómarar til að tjá sig um persónur sem hafa komið við sögu í rannsókn máls og meðferð fyrir dómstólum en hafa ekki verið taldir málsaðilar? 2 . Ég tel að í raun hafi verið um að ræða annað brot en játað var, þ .e . misbeitingu sameiginlegra markaðsyfirráða . Það brot liggur hjá eigendum félaga og þýðir að mínum dómi að starfsmenn félaga sem undir slíkt eru seld verða ekki sakaðir um samráð . Sáttin fól í sér að eigendum var sleppt með að láta starfsmenn sína, stjórnarmenn í greiðslukortafélögum, játa sök á hendur félögunum, gegn hárri greiðslu . Ástæða þessa álits míns er sú að í nokkur ár var sami bankastjóri samtímis yfirmaður bæði forstjóra Greiðslumiðlunar hf . (Visa Íslands) sem stjórnarformaður og næsti yfirmaður stjórnarformanns Kreditkorts hf . (MasterCard) í daglegum störfum hans í banka . Stjórnarformaður Greiðslumiðlunar hf . hafði m .ö .o . beint boðvald yfir stjórnarformanni Kreditkorts hf . Þræðir hinna sameiginlegu markaðsyfirráða komu saman í hendi bankastjórans . Þetta fyrirkomulag var engin tilviljun . Því var komið á með samkomulagi milli banka og sparisjóða um að breyta fyrra fyrirkomulagi, sem fól í sér skýra aðgreiningu . Tilgangurinn var að draga úr samkeppni félaganna . Í þessu skyni hafði eignarhald félaganna verið samræmt svo mjög að líta bar á starfsemi þeirra sem einn samrekstur banka og sparisjóða . Nú vill svo til að forstjóri Samkeppniseftirlitsins starfaði sem ungur lögfræðingur í Viðskiptaráðuneytinu . Þáver- andi ráðuneytisstjóri greiddi að sínu leyti götu hans til að verða forstjóri Fjármálaeftirlitsins . Þetta nána samstarf, sú persónulega vinátta sem myndaðist og sú þakkarskuld sem forstjórinn stóð í við ráðuneytisstjórann Rammagrein 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.