Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 24

Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 24
 Þjóðmál SUmAR 2013 23 komið með krók á móti bragði . Með því að leggja sæstreng til Bretlands er hægt að selja orkuna svo dýrt, að allar virkjan ir verða hagkvæmar . Bæði Geysir og Land- mannalaugar færu lóð beint í nýtingar- flokk . Það hafa verið skrifaðir nokkrir ágætis pistlar um Hvell . Það er að sjálfsögðu hægt að skoða myndina frá mörgum hliðum . Einn pistlahöfundur sá í myndinni hetju lega baráttu fyrir eignarréttinum . Aðrir súpa hveljur yfir því hve litlu munaði að heimska fortíðarinnar hefði haft betur og eyðilagt einhverja mestu náttúruperlu í veröldinni . Allir dást að samstöðunni í sveitinni . En í mínum huga er myndin fyrst og fremst herhvöt . Hún er upphaf að barátt- unni fyrir friðhelgi Mývatns . Ekki bara heim ildarmynd og alls ekki sögulok . Bar- áttu aðferðir „Jötnanna“ hafa breyst . Í stað hót ana eru í boði gull og grænir skógar . Með nýlegum lagabreytingum, svo sem til dæmis á vatnalögum, er hægt að bera fé á einstaka bændur og einstakar sveitarstjórnir og rjúfa þannig samstöðu sveitanna . Þingheimur samþykkti fyrir fáum mán-uð um síðan, að leyfa virkjanir sem munu örugglega ganga af Mývatni dauðu . Virkj anir á Þeistareykjum og Kröflu og Bjarn ar flagi munu raska vatnsbúskap svæð is ins . Fugla paradísin Mývatn mun ekki lifa af þá brenni steinsmengun sem af mun hljótast . Mý vatns svæðið, sem er eitt hvert mesta augna yndi heims, mun verða örum sett af bor möstr um, há- spennu línum og öðrum mann virkj um . Meirihluti þingmanna og þar á meðal for- stöðumenn umhverfissinna á þingi sam - þykktu eyðileggingu Mývatns þann 14 . jan úar 2013 . Nokkrir mótmæltu eða sátu hjá, sök um þess að þeim fannst ekki nóg hart fram gengið . Þeir menn skipa nú meiri hluta þings . Við getum huggað okkur við að þegar Mývatn verður á endanum eyðilagt til að tryggja byggð á Húsavík, þá verður það gert á faglegum forsendum . Ef þjóðin vill vernda Mývatn, þarf hún að fara í stríð við virkjanajötnana .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.