Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 31

Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 31
30 Þjóðmál SUmAR 2013 dýrara í svona kerfi heldur en ella væri fyrir meginþorra fólks . Svo má ekki gleyma að vaxtabótakerfi af þessu tagi hvetur til skuldsetningar . Pétur er séður maður og kýs að eiga minna í íbúðinni sinni þar sem vextir af íbúðarláninu eru niðurgreiddir . Páll er hins vegar varfærinn og kaupir sér minni íbúð en áttar sig ekki á að þar sem hann skuldar ekki nóg fær hann ekki notið sömu framlaga úr sameiginlegum sjóðum og Pétur þrátt fyrir að hafa borgað jafnháa skatta og hann . Fyrir flest skynsamlega þenkjandi fólk heitir þetta mismunun; hjá öðrum kallast þetta jöfnuður . Húsaleigubætur Húsaleigubætur eru brenndar sama marki . Pétur leigir Páli íbúð á 100 .000 krónur á mánuði . Páll þarf hins vegar ekki að greiða alla þá upphæð sjálfur því hann fær húsaleigubætur frá ríkinu upp á 30 .000 krónur . Við blasir að ef ekki væri vegna húsaleigubóta kæmist Pétur ekki upp með að rukka Pál um 100 .000 . Hugsanlega myndi markaðsverð enda í 70 .000 . Hér gerum við einfaldlega ráð fyrir að ekki sé búið að afsanna lögmálið um framboð og eftirspurn þannig að Pétur reynir að sjálfsögðu að leigja Páli íbúðina á eins háu verði og hann ræður við að greiða . Ef leigjendur eru ekki tilbúnir að borga meira að jafnaði fyrir sams konar íbúð og Páll leigir þýðir lítið fyrir Pétur að skrúfa verðið up í 100 .000 nema hann viti af 30 .000 króna viðbótarframlagi annars staðar frá . En setjum sem svo að leiguverð yrði 80 .000 krónur fyrir svona íbúð ef engar væru leigubæturnar . Væri Páll þá ekki betur settur með rétt til húsaleigubóta? Ef horft er á málið frá þröngu sjónarhorni má segja að svo væri . Páll greiddi þá 10 .000 krónum minna hvern mánuð fyrir íbúðina . En hvað gerist á móti? Jú, Pétur, leigusalinn, fær í vasann 20 .000 krónur um hver mánaða- mót, gefins frá alþýðu landsins gegnum skattkerfið . Páll er hluti af þessari alþýðu og borgar með sköttum sínum hluta af þessum 20 .000 krónum alla starfsævina auk hluta af annarra manna húsaleigubótum, þannig að þegar upp er staðið borgar hann í raun þessar bætur sjálfur meira eða minna . Það eina sem gerist í raun er að peningar Páls eru teknir úr öðrum vasa hans og settir í hinn . Þá þekkja margir að flestir þeirra sem þiggja bætur af þessu tagi þurfa þeirra í raun ekki með því þeir eru aflögufærir um ýmislegt sem telst ekki til lífsnauðsynja, t .d . bíl og smartsíma . Bætur, sem ættu að vera hugsaðar til að tryggja að fólk hafi húsa- skjól, reynast því oft það ríflegar að afgangur er fyrir hlutum sem fólk getur vel verið án, a .m .k . um tíma . Vitaskuld er miklu eðlilegra V axtabótakerfi af þessu tagi hvetur til skuldsetningar . Pétur er séður maður og kýs að eiga minna í íbúðinni sinni þar sem vextir af íbúðarláninu eru niðurgreiddir . Páll er hins vegar varfærinn og kaupir sér minni íbúð en áttar sig ekki á að þar sem hann skuldar ekki nóg fær hann ekki notið sömu framlaga úr sameiginlegum sjóðum og Pétur þrátt fyrir að hafa borgað jafnháa skatta og hann . Fyrir flest skynsamlega þenkjandi fólk heitir þetta mismunun; hjá öðrum kallast þetta jöfnuður .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.