Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 67

Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 67
66 Þjóðmál SUmAR 2013 játa samráðsbrot vegna debetkorta að þeir játuðu það á hendur félögum sem ekki áttu aðild . SE var augljóslega ekki heimilt að taka slíka játningu gilda . SE var ekki heldur heimilt að halda RB utan rannsóknar sinnar, fyrst stofnunin komst að niðurstöðu um að gerð debetkortakerfisins hafi falið í sér óleyfilegt samráð . Þóknun fyrir vernd? Ísamkeppnislögum er fjallað um „mis-beitingu sameiginlegs eignarhalds“ keppinauta á fyrirtækjum . Ég bendi á að það eru hvorki stjórnir né forstjórar félaga sem lúta sameiginlegu eignarhaldi sem bera ábyrgð á slíku broti, það gera eigendurnir . Sterkar vísbendingar, ef ekki fullgildar sannanir, voru um að þetta hafi verið hið raunverulega brot (m .a . lögfræðiálit í rammagrein 1, sjá bls . 66–67), en ég fékk ekki að koma þeim á framfæri . Þó hafði stofnunin þær undir höndum . Getur verið að sú sátt sem SE gerði við þá sem játuðu á sig lögbrot hafi falið í sér að opinbert stjórnvald í réttarríkinu Íslandi hafi samið við brotlega aðila um að játa önnur og léttvægari brot en í raun voru framin og greiða væna sekt möglunarlaust, gegn samkomulagi um að stofnunin léti staðar numið og hjá líða að fella RB undir rannsókn sína? Hvergi var nánara samstarf keppinauta en þar . Var greidd þóknun fyrir „vernd“ að suður- ítölskum hætti? Náið vináttusamband for- stjóra SE við stjórnarformann Visa Íslands, sem greint er frá í meðfylgjandi bréfi mínu til SE (sjá rammagrein 2, bls . 71 og 73), ljær þeirri hugsun vængi að um sérstakan vinargreiða hafi verið að ræða . Eignarhald RB var áfram sameiginlegt í nokkur ár og í höndum keppinauta . Var sniðganga SE á rannsóknarskyldu stjórnsýslulaga sæmandi og eins og við viljum að stjórnvald komi fram? Þessari spurningu er ósvarað . Nú hefur RB verið breytt í hlutafélag, það tók sinn tíma og var án vafa óbirtur hluti af samkomulagi SE og banka í „Stóra kortasamráðsmálinu“ . Forstjórinn talar af sér Bankar úthýstu samkeppni — Sam-keppn is stofnun horfði framhjá enn stærra broti“ sagði í fyrirsögn DV hinn 14 . mars 2011 . Í viðtali við blaðið staðfestir for- stjóri SE að tekið hafi verið á sam eiginleg- um yfirráðum í meðferð málsins, en það brot var samt ekki það sem var játað (!): „Ragnar Önundarson fyrrverandi for stjóri Kreditkorta sakar Samkeppniseftirlit ið um að hafa horft framhjá stórfelldum brot um bankanna um sameiginleg markaðs yfir ráð . Það hafi verið látið gott heita að bank arnir hafi komið sök á kortafyrirtæki sín . Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppnis eftir- litsins, segir „að tekið hafi verið á sameigin- legum yfirráðum í meðferð máls sem lyktaði með sátt og alls 735 milljóna króna greiðslu stjórnvaldssektar kortafyrirtækjanna árið 2008 . Bankarnir hafa í kjölfarið verið knún- ir til að gera mannabreytingar í stjórn um dótturfyrirtækja sinna til að hindra sam- eigin leg markaðsyfirráð . Engu að síður hafa V ar greidd þóknun fyrir„vernd“ að suður-ítölskum hætti? Náið vináttusamband forstjóra Samkeppniseftirlitsins við stjórnarformann Visa Íslands ljær þeirri hugsun vængi að um sérstakan vinargreiða hafi verið að ræða . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.