Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 21

Þjóðmál - 01.06.2013, Blaðsíða 21
20 Þjóðmál SUmAR 2013 En eins og í Völuspá líður ekki á löngu þar til Loki birtist í líki virkjunarsinna og eyðileggur jafnvægið í tilverunni . Ekkert fagurt eða gott má nokkurn tíma vera í friði fyrir Loka . Það er hans eðli . Og engum mælist betur en honum . Og enginn er rökfastari og enginn er hjartalausari og enginn jafn sjarmerandi . Og skyndilega rætist Völuspá og komið er borgarastríð milli íbúanna í þessari Paradís og einhverra verkfræðinga sem hafa reiknað út að það sé enginn tilverugrundvöllur á Akureyri nema Mývatn og Laxárdalur verði eyðilögð . Og Þingeyingar settust á rökstóla . Rétt einsog „Þór þrunginn móði“ var Hermóður bóndi þrunginn móði og úr varð ásetningur um að verja heimabyggðina með öllum ráðum . Virkjanamenn hófust handa án leyfa, án viðræðna við heimamenn, án tillits til laga og án samráðs við heilbrigða skynsemi . Málið snýst ekki um náttúru- vernd heldur hagsmuni, sagði einn forsvars- manna virkjunarsinna, sem Völuspá hefði kallað Jötna . Lýsingar Hvells á átökunum og að drag-anda þeirra eru áhrifamiklar og ekki síst er samstaðan merkileg og samheldnin . Íbúar í Mývatnssveit brugðust við eins og Að ofan: Mývatn frá sjónarhóli leikmanns . Til vinstri: Mývatn frá sjónarhóli verkfræðings .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.