Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 26

Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 26
 Þjóðmál VETUR 2013 25 Vann samkeppni á sextánda ári En hvenær byrjaði Jenna að skrifa? „Það var snemma,“ segir hún . „Ég var á sextánda ári þegar ég sendi sögu í samkeppni hjá Útvarpinu og hreppti fyrstu verðlaun, 25 krónur . Sagan nefndist Útvarpskennsla veldur misskilningi . Um svipað leyti fékk Gunnar M . Magnúss nokkrar sögur hjá mér, en hann var vinur foreldra minna . Gunnar kom sögunum til útgefanda Unga Íslands og þar birtust sex sögur, að ég held, og eina sendi ég til Skinfaxa, blaðs Ungmennafélags Íslands, en ég starfaði í þeim félagsskap heima .“ Auk þess samdi hún leikrit sem sett var upp í Stykkishólmi og síðar í Reykjavík . Þá hefur hún samið sögu um Mýslu sem Sjónvarpið gerði mynd eftir og hefur verið sýnd víða um heim . Jenna og Hreiðar fengu viðurkenningu Reykjavíkurborgar fyrir barnabækur þegar hún var fyrst veitt, árið 1973, hlutu verðlaun úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins 1975 og frá Íslandsdeild IBBY 1993, svo að nokkuð sé nefnt . Hreiðar lést árið 1995 . Situr enn við skriftir Bækur Jennu og Hreiðars urðu alls 27 . Jenna hefur auk þess sent frá sér ljóðabók og smásögur og hún er enn að . „Ég vandi mig á að sitja við skriftir milli klukkan fimm og sjö á morgnana þegar ég var fyrir norðan og hef haldið þeim sið .“ Jenna vill samt ekki gera mikið úr því sem hún setur nú á blað . „Stundum eru það ljóð, stundum eitthvað annað .“ Öddubækurnar voru ófáanlegar um árabil en Ugla hefur verið að gefa þær út á ný síðustu árin . Jenna er orðin 95 ára og býr á Seltjarnarnesi .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.