Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 96

Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 96
 Þjóðmál VETUR 2013 95 séu til marks um þann árangur, sem barátta Eyjólfs Konráðs skilaði . Hann var jafnan kallaður Eykon og ber eitt þeirra félaga, sem sótt hafa um leyfi til olíuleitar á Drekasvæðinu það nafn . Höf- undur er einn af stofnendum þess félags . Það yljar gömlum vinum og stuðn ings mönn- um Ey kons um hjartarætur að sjá full trúa nýrrar kynslóðar meta hann að verð leikum . Eyjólfur Konráð var einn fram sýnasti stjórn mála maður sinnar sam tíðar á Íslandi . Kjarninn í bók Heiðars Guðjónssonar er umfjöllun um tækifæri Íslendinga á Norð ur slóðum . Í opin ber- um um ræðum hér á þessu ári hefur mest verið rætt um olíu og Dreka svæðið . Bókar höf- undur er raunsær í mati sínu á þeirri stöðu . Hann segir: Verði ákveðið að bora á svæðinu kostar hver borhola gríðarlega fjármuni, 100–200 milljónir dollara, eftir aðstæðum og umfangi . Miðað við skráð gengi sumarið 2013 eru þetta 12–24 milljarðar króna . Augljóst er að alþjóðleg risafyrirtæki hafa ein afl til að standa að slíku verki . Borun kostar, eins og áður sagði tífallt á við rannsóknir og því er reynt að full rannsaka svæðið áður en tekið er til við að bora . Þegar vinnsla hefst á nýjum svæð um sem þykja lofa góðu á grundvelli nákvæmra kolvetnisrannsókna, finnst olía á um helmingi af holum, sem bor að ar eru . Nokkur ár munu líða þar til tilrauna- boranir hefjast . Raunsætt mat er að átta ár líði þar til borun hefst, tíminn kynni að styttast lofi rannsóknir mjög góðu . En hvað um um skip un ar höfn? Um hana segir bókarh öfundur: Íslendingum er um megn að gera um skip- unarhöfn, það er einungis á valdi stærstu skipafyrirtækja heims, sem myndu tryggja reglulegar siglingar og tengja höfnina við önnur flutningsnet heimsins . Núver andi hafnir á Íslandi duga engan veginn fyrir stór skip, sem eru forsenda hagkvæmni íshafsflutninga . Því þyrfti að gera alveg nýja höfn og hafa nægt landsvæði í kring til að geyma þar vör ur, sem ætti að umskipa . Gerð um- skip unar hafnar þyrfti að vera að frum kvæði risastórs skipafélags, sem hefði aðgang að svo öflugu flutningsneti að siglinga leiðin yrði strax tengd núverandi flutn inga- neti . Flutningakerfi heimsins mynda umsvifamikið net og vonlaust er að stofna nýtt net frá grunni, menn verða einfaldlega að tengjast því sem fyrir er . Því er það ekki á færi Íslendinga að ráðast í gerð umskipunarhafnar, ráð- andi aðili í siglingum með góðan aðgang að flutn inga netinu verður að gera það . Það er vafalaust rétt hjá bókarhöfundi að Norðmenn og Rússar hafi forskot á okkur þegar rætt er um slíka höfn vegna norðausturleiðarinnar . Ekki þarf annað en líta á landakortið til að sjá, að Múrmansk og Kirkenes í Rússlandi og Noregi, sem Heiðar nefnir til sögunnar, eru hagkvæmari kostur fyrir skip, sem sigla norðausturleiðina þegar áfangastaður er Evrópa . En hann bendir hins vegar á að öðru máli kunni að gegna um flutninga til New York eða annarra hafna á Austurströndinni . Og hvað um siglingar norðvesturleiðina yfir íslausan Norðurpól? Um það segir bókarhöfundur: Yrði unnt að sigla þvert yfir Norður-Íshafið væri leiðin á milli Rotterdam og Yokohama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.