Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 72

Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 72
 Þjóðmál VETUR 2013 71 æðsta þátttökustigi, um Security Prospects in the High North, og þá lögð hin rík asta áhersla á hlutverk bandalagsins á norður- slóðum . Aðalverkefni skyldi m .a . vera átak í leitar- og björgunarmálum með sam vinnu við Rússa . Það lá í hlutarins eðli, að slíkar aðgerðir yrðu frá Keflavík sem er að öllu leyti langbesta aðstaðan á norður slóðum . Okkur heimamönnum, sem sát um ráðstefnuna, var létt við þetta og við töld um að þrátt fyrir brottförina frá Kefla vík væri öryggi Íslands í góðu lagi . Þetta reynd ist tálsýn því að einmitt þá hófst full komið van rækslu- skeið í málefnum hins evrópska norð ur- skauts og Íslands af hálfu fram kvæmda - stjórn ar og hermálayfirvalda í NATO . Á pólitíska sviðinu er Kanada leið andi í að norðurskautið sé grafið og gleymt í að gerða - áætlun-„strategic concept“ NATO 2010 og leið togafundinum í Chicago 2012 . Samhliða þessu hefur staða Nuuk á Grænlandi í varnarskipulagi Dana og þar með væntanlega Atlantshafsbandalagsins, verið aukin sem Arctic Command með Fær- eyjum . En Nuuk, landfræðilegur nágranni Kanada á vesturströnd Grænlands, er víðs fjarri evrópska norðurskautinu . Í september s .l . efndu Danir til björgunaræfingarinnar SAREX Greenland Sea 13 frá eyju undan austur strönd Grænlands með Kanada, Banda ríkjunum og Íslandi . Var þetta á vegum Norðurskautsráðsins, sem gegnir engu hlutverki tengdu landvörnum og Kanada veitir formennsku . Góður rómur var gerður að framlagi Landhelgisgæslu Íslands sem er vel búin tækjakosti og þraut- þjálfuðu starfsliði . Á liðinni öld varð Evrópusamvinnan, tengd nánu samstarfi við Bandaríkin, merk asta átak þeirra þjóða til friðar og far- sældar . En aðstæður hafa breyst vegna eftir- mála hins misráðna stríðsreksturs í Írak og Afgan istan sem hefur svo stórtlega skert ímynd og getu Bandaríkjanna . Þótt þau ætli sér ekki sitt fyrra forystuhlutverk meðal vestrænna þjóða, þýðir það síður en svo að þau dragi sig úr því samstarfi . Verulegur hluti Bandaríkjahers er farinn eða er á förum frá Evrópu, en þeir halda engu að síður yfirburðastöðu í öllum herbúnaði í lofti, á legi og landi . Vegna breyttrar stöðu í NATO, sem af þessari þróun leiðir, má ætla að Evrópusambandið hefji umræðu um varnar- og öryggismál . Ekki er lengur um að ræða neina árekstra milli NATO og öryggis- og varnarstefnu ESB . Á hvorum vettvangi sem er, koma þau mál í hendur Evrópu þjóða hvað frumkvæði snertir . Þá er það óþarfi að öll 28 aðildarríki ESB séu alltaf samstíga . Þannig gætu t .a .m . öryggi norður slóða verið í umsjá þröngs landa- hóps . Það er athyglisvert og kann að boða stefnu breytingu, að þann 4 . september s .l ., þegar Sýrlandsdeilan stóð hvað hæst, gaf Obama Bandaríkjaforseti sér tíma til að eiga fund með forsætisráðherrum Áliðinni öld varð Evrópu-samvinnan, tengd nánu samstarfi við Bandaríkin, merkasta átak þeirra þjóða til friðar og farsældar . En aðstæður hafa breyst vegna eftirmála hins misráðna stríðsreksturs í Írak og Afganistan sem hefur svo stórtlega skert ímynd og getu Bandaríkjanna . Þótt þau ætli sér ekki sitt fyrra forystuhlutverk meðal vestrænna þjóða, þýðir það síður en svo að þau dragi sig úr því samstarfi . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.